Strandapósturinn - 01.06.2019, Blaðsíða 81

Strandapósturinn - 01.06.2019, Blaðsíða 81
80 IV Víðidalsá 1845–1871 Nú er að segja frá því að í Hvítadal í Saurbæ í Dalasýslu bjó Jón Sigurðsson (f. 1777, d. 1852), albróðir Gísla Sigurðssonar í Bæ á Selströnd,23 ásamt konu sinni, Guðrúnu Aradóttur (f. 1784, d. 1861). Guðrún fæddist á Reykhólum í Barðastrandarsýslu og ólst þar upp hjá foreldrum sínum til 1805, að hún giftist Jóni Sigurðs- syni. Eftir búsetu á nokkrum stöðum flytja þau að Hvítadal í Saur- bæ 1837 og búa þar þar til Jón deyr 1852. Við lát Jóns flytur Guð- rún til sonar síns, kaupmannsins í Flatey á Breiðafirði, þar sem hún lést 1861. Þau Jón og Guðrún eignuðust níu börn og sá sem hér kemur við sögu var sonur þeirra hjóna, Jón Jónsson (f. 1812, d. 1866). Engum sögum fer af samskiptum milli fjölskyldnanna í Bæ á Selströnd og Hvítadal í Saurbæ, enda tíðkaðist ekki að tíunda tíð- indalaus ferðalög almennings á milli héraða á þessum tíma. Jón Jónsson óx upp með foreldrum sínum í Hvítadal til fullorðinsára, hann eignaðist barn með Guðrúnu Jóhannesdóttur, Guðmund (f.1837, d.1904), en ekkert varð frekar úr því sambandi. Fljótlega eftir fæðingu Guðmundar hófust kynni Jóns og Krist- ínar Gísladóttur frá Bæ á Selströnd, sem leiddu til hjónabands. Fyrstu búskaparárin bjuggu þau í Saurbænum; í Hvítadal 1840– 1841, Kveingrjóti 1841–1842 og á Brekkum 1843–1845, en það ár fluttu þau norður á Víðidalsá, á eignarjörð Kristínar, þar sem þau stóðu saman fyrir búi allt til þess að Jón andaðist 1866. Þau Jón og Kristín eignuðust fjórtán börn, þar af dóu fimm á barnsaldri: Guðrún 1841–1903 Solveig 1842–1923 Jón 1844–1923 Ari 1846–1872 Gísli 1846–1846 Gísli 1847–1912, bóndi á Víðidalsá Jón 1848 ?24 23 Býr í Hvítadal 1837–1852. 24 Dánardægur er hvergi að finna í kirkjubókum þannig að líklega hefur Jón dáið laust eftir fæðingu, verið skírður skemmriskírn og jarðsettur í kistu með einhverjum öðrum og þar af leiðandi engin sérstök jarðsetning skráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Strandapósturinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3162
Tungumál:
Árgangar:
53
Fjöldi tölublaða/hefta:
57
Skráðar greinar:
930
Gefið út:
1967-í dag
Myndað til:
2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Átthagafélag Strandamanna | Tímarit | Átthagafélög | Strandasýsla | ársrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað: 51. tölublað (01.06.2019)
https://timarit.is/issue/421434

Tengja á þessa síðu: 81
https://timarit.is/page/7594618

Tengja á þessa grein: Gísli Sigurðsson hinn ríki
https://timarit.is/gegnir/991012023699706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

51. tölublað (01.06.2019)

Aðgerðir: