Strandapósturinn - 01.06.2019, Blaðsíða 114

Strandapósturinn - 01.06.2019, Blaðsíða 114
113 Það skal tekið fram að á þessum árum voru nemendur engin börn, þetta var hálffullorðið fólk þetta sautján til tuttugu ára og af því leiddi að einstaka strákar og stelpur pöruðu sig dálítið saman. Um miðjan vetur datt nokkrum strákum í hug að stelast upp á kvennagang að næturlagi og útbjuggu í því skyni kaðalstiga sem stelpurnar laumuðu upp á kvennagang. Síðan var ákveðinn stað- ur og stund og stiginn látinn falla niður um miðja nótt og upp klifruðu átta eða níu strákar og eftir að hafa dvalið góða stund kom að því að klifra niður en þá var einn svo lofthræddur að hann valdi aðra leið niður. Hægt var að stökkva af svölunum nið- ur á þak íbúðar eins kennarans og þaðan niður á eina af vistarver- um nemenda og síðan niður á jörð. Yfirkennarinn vaknaði við hávaðann á þakinu og hljóp út í glugga þar sem hann sá í aftur- endann á stráknum. Þá snaraðist hann í slopp og þaut út og góm- aði aðal stigamennina, sem sumir voru ennþá í stiganum á leið niður. Morguninn eftir var gefið frí í skólanum og var mikið um fundahöld hjá kennurum, einnig voru þeir unglingar yfirheyrðir sem þátt tóku í þessari stigagöngu. Niðurstaðan varð sú að ákveðið var að reka úr skólanum sextán eða átján nemendur, stráka og stelpur. Skólastjórinn og flestir kennararnir voru á móti því að reka alla þessa nemendur en einn af kennurunum var svo harður á því að láta alla fara að það var að lokum samþykkt. Þetta tel ég að hafi verið upphafið að endalokum skólans því að aðsóknin að skólanum snarminnkaði. Æsileg skíðaferð á Holtavörðuheiði Við sem vorum eftir í öðrum bekk, en við vorum allmörg því þetta hafði verið svo stór bekkur, ákváðum flest að við skyldum halda áfram næsta vetur í þriðja bekk og gekk það eftir því allflestir komu. En nú var mikil breyting orðin á, miklu færri nemendur voru í skólanum því miklu minni aðsókn var í fyrsta og annan bekk. Ég hélt mínum fyrri störfum þ.e. vekjarastarfinu og for- mennsku á báti Guðmundar skólastjóra. Smá breyting var á kennaraliðinu, Axel smíðakennari var hættur og í hans stað var ráðinn bróðir minn Sigurður. Önnur breyting var að Erlingur Magnússon frá Bæ í Króksfirði sem hafði verið nemandi í öðrum bekk var nú ráðinn sem nokkurs konar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.