Strandapósturinn - 01.06.2019, Blaðsíða 75

Strandapósturinn - 01.06.2019, Blaðsíða 75
74 ur varð landflótta frá Noregi og þar sem land var nær fullnumið og aðeins eftir ónumin svæði á útnesjum, varð Kaldbaksvík fyrir valinu. Honum fannst hlutskipti sitt illt eins og hann sagði sjálfur: „...hreppti Kaldbak en lét akra.“ En þrátt fyrir orð Önundar var að mörgu leyti lífvænlegt að búa í Kaldbaksvíkinni, þar var ofurlítið undirlendi, útræði sæmilegt og stutt á miðin. Snemma árs 1803 spyrst það vestur á Barðaströnd að bóndinn Jón á Kaldbak sé látinn og ekkjan, Guðrún Guðmundsdóttir, sé að svipast um eftir dugandi ráðsmanni. Gísli á Kollabúðum hefur spurnir af þessu, eins og aðrir þar um slóðir og sýnist að hér sé komið tækifærið sem hann hafi beðið eftir. Á þessum tíma gerðust ungir menn, sem vantaði jarðnæði, gjarnan ráðsmenn hjá efnuðum eldri ekkjum og hlutu stundum í staðinn bæði kvonfang og jörð, hvort tveggja eftirsóknarvert á tímum þar sem jarðnæði lá ekki á lausu og tækifæri til að gerast sjálfseignarbóndi nær engin með öðru móti. Þarf ekki að orðlengja það að Gísli réð sig sem ráðsmann að Kaldbak og gerðist þar ráðdeildarsamur með umsvif bæði á sjó og landi. Á bænum voru tvær dætur Guðrúnar, Solveig og Guðrún, eins og áður segir. Þrátt fyrir ungan aldur Solveigar, hún 14 ára og hann 20 ára 1803, renndi Gísli hýru auga til hennar og án þess að orðlengja það frekara fæðist þeirra fyrsta barn, Jón árið 1807, en þau urðu alls tíu systkinin áður en yfir lauk. Hér var snöfurmannlega að verki staðið. Víkur nú sögunni að Bæ á Selströnd þar sem bræður Guðrúnar á Kaldbak bjuggu, þeir Jörundur (f. 1740, d.1806) og Guðmund- ur (f. 1746, d.1832). Þeir voru báðir ókvæntir, en höfðu búið þar með móður sinni, Solveigu Jörundsdóttur 1710 –1797. Aldurinn var tekinn að færast yfir Bæjarbræður og þegar Jörundur féll frá var Guðmundur orðinn einn eftir ásamt vinnufólki sínu og öllum ljóst hvert stefndi. Heima á Kaldbak hafði Gísli tekið við öllum búsforráðum og fór mikinn og hafði fullan hug á að auka við sig gæfist tækifæri til. Það tækifæri kom fyrr en varði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.