Strandapósturinn - 01.06.2019, Blaðsíða 130
129
Ár 1801 1802 1803 1804 1805 1806 1807 1808 1809 1810
Skip og bátar
8 - 10 æringar. 1 1 0 - 0 0 0 0 0 0
4 - 6 manna för. 8 10 10 - 8 9 7 8 8 8
Minni bátar. 25 25 27 - 20 22 20 17 19 18
Fiskijaktir/þilf.
bátar. - - - - - - - - - -
[* Þar af verkfærir karlmenn á bænum auk bóndans]
Jarðir í eyði:
1801 Drangavík / 1802 búið á öllum jörðum / 1803 Kjós,
Naustvík, Seljanes./ 1805 Kjós, Reykjarfjörður, Naustvík, Stóra-Á-
vík, Norðurfjörður, Seljanes, Ófeigsfjörður. Kúvíkur talin jörð /
1806 Kjós, Naustvík, Gjögur, Norðurfjörður, Seljanes / 1807 Kjós,
Naustvík, Gjögur, Norðurfjörður, Seljanes. Kúvíkur ekki nefndar
/ 1808 Kjós, Reykjarfjörður, Naustvíkur, Gjögur, Bær, Seljanes.
Kúvíkur taldar með / 1809 Kjós, Reykjarfjörður, Naustvíkur, Kjör-
vogur, Seljanes./ Skýrsla fyrir 1804 fannst ekki / 1810: Ekki getið
um jarðir í eyði.
Tvö sýnishorn af framtölum bændanna:
1805 telur Magnús Jónsson bóndi á Munaðarnesi fram 1 kú, 6
mylkar ær, annað sauðfé 11 kindur, 2 hesta, 2 báta; annan 4-6
manna far, hinn minni og í heimili eru 7 manns
1805 telur Jón Jónsson bóndi á Kjörvogi fram 1 kú, 6 mylkar
ær, 6 lömb, 1 hest, lítinn bát og 10 manns eru í heimili.