Strandapósturinn - 01.06.2019, Blaðsíða 13

Strandapósturinn - 01.06.2019, Blaðsíða 13
12 Jóna Ingibjörg Bjarnadóttir Djúpavík Strandapósturinn 2018 Kæri lesandi Strandapóstsins. Árið 2017 tók ég við stöðu fram- kvæmdastjóra Strandapóstsins og er ég tíundi framkvæmdastjóri ritsins og enn fremur fyrsta konan sem gegnir þessari stöðu. Þegar Páll Sæmundsson, sonur minn tók við framkvæmdastjóra- stöðunni árið 2013, var ég honum innan handar þegar hann þurfti með t.d. hvað varðaði dreifingu póstsins og fleira og tók ég svo við stöðunni af honum. Svo lengi lærir sem lifir stendur ein- hvers staðar og margt hef ég lært á þessum stutta tíma og óneitan- lega er gott að fara út fyrir þægindarammann. Mitt fyrsta verk sem framkvæmdastjóri var að láta prenta fimm árganga sem ekki höfðu verið til í allmörg ár. Nú er hægt að kaupa allt safnið og nálgast það hjá mér, ef fólk hefur áhuga. Við eigum því láni að fagna að hafa enn í dag góða greinarhöfunda sem um árabil hafa skrifað greinar í Strandapóstinn og sex nýir bættust við á síðasta ári sem er fagnaðarefni. Með nýjum höfundum tryggjum við að Strandapósturinn komi út um ókomin ár. Í dag eru áskrifendur tæplega 300 talsins og ánægjulegt að sjá að ungir áskrifendur eru stöðugt að bætast í hópinn. Stærsti sölu- staður okkar er í Kaupfélagið á Hólmavík, þar sem allir árgangar eru til sölu. Auk Hólmavíkur má nálgast nýjustu árgangana á Borðeyri, Norðurfirði og í Kaupfélagsútibúinu á Drangsnesi. Á síðasta ári fögnuðum við hálfrar aldar afmæli Strandapósts- ins. Ég held að það megi fullyrða að ekkert átthagafélag hafi stað- ið fyrir útgáfu bóka í 50 ár eins og Átthagafélag Strandamanna gerir enn með glæsibrag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.