Sjálfsbjörg - 15.09.1959, Blaðsíða 7

Sjálfsbjörg - 15.09.1959, Blaðsíða 7
Fulltrúar á stofnþingi landssambandsins. ötullega að fjárveitingu frá hinu opinbera í fyrsta lagi. Sótt verði um beinan styrk frá Alþingi og veitingu úr Erfðafjársjóði. 4. Styrkur til samtakarma. Nefndin legg- ur til vegna byrjunarörðugleika sambands- ins, að félögin, hvert á sínum stað, komi upp fjáröflunardegi, svo sem með hluta- veltu, basar eða slíku, sem rynni óskipt til styrktar sambandinu. 5. Nefndin leggur til við sambandsstjórn, að hún vinni að föstum fjáröflunarlið fyrir samtökin, svo sem fastaálagi á lúxusvöru- tegund, á borð við styrki af töppum, eld- spýtum ó. fl. Nefndin hefir enga tillögu að leggja fram á því sviði að sinni. Ályktun um bandalag öryrkjasamtakanna. Stofnþing Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra haldið í Reykjavík dagana 4.-6. júní 1959 lýsir áhuga sínum á auknu sam- starfi öryrkjafélaganna. Telur þingið að stefna beri að því, að hin þrjú öryrkjasamtök, sem nú starfa í land- inu, Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Samband íslenzkra berklasjúklinga og Blindrafélagið myndi bandalag sín á milli til þess að skipuleggja og samræma barátt- una fyrir auknum rétti og bættum hag ör- yrkjanna í landinu. Samþykkir þingið að fela stjórn sam- bandsins að vinna að framgangi málsins. Ályktun um félagsréttindi. Stofnþing Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, lítur svo á að Sjálfsbjargarfélögin ættu ekki að veita vangefnu fólki full félags- réttindi innan samtakanna. Þar sem svo stendur á að börn hafa sótt um upptöku í félögin, gæti verið ástæða til, að veita föður eða móður barnsins félags- réttindi þar til barnið er 16 ára, þó með þeim takmörkunum, að slíkir foreldrar séu ekki kjörgengir til stjómarstarfa eða sem fulltrúar til sambandsþings. sjálfsbjörg 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.