Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 30

Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 30
SPJ ALLAÐ . . . í tuttugu ár hef ég afhent konunni minni launaumslagiö um hver mánaöamót, en nú hefur hún komist aö því að ég fæ borgað út vikulega. • Konan við manninn, sem kemur seint heim: Ég á nú ekki lengur orð til yfir það, hvernig þú hagar þér. Maðurinn: Þakka þér fyrir elskan mín, það gleður mig að heyra þetta. Olsen — Olsen — OLSEN. Rakaraneminn var að byrja að vinna sjálfstætt, en var óneitanlega í meira lagi klaufskur. I stólinn hjá honum settist farlama maður, sem var einhendur. Þegar pilturinn hafði sápað hann, tók gamanið að kárna, þegar hann fór að handfjatla hnífinn. Hnífurinn fór aftur og aftur inn úr hörundinu og það tók að blæða ískyggi- lega mikið úr andliti mannsins. Neminn varð æ taugaóstyrkari því lengur sem á leið, en til þess að leyna óstyrkleik sínum og bera sig mannalega, ákvað hann að hefja samræður við fórnarlamb sitt og sagði: „Hef ég ekki einhvern tíma rakað yður áður?“ „Nei“, sagði hinn farlama viðskipta- vinur, „handlegginn missti ég í sögunar- vél“. • Rithöfundur einn tileinkaði konu sinni bók sína með svofelldum orðum: „Bók þessa tileinka ég eiginkonu hinni. Hefði hún ekki verið á ferðalagi, hefði ég aldrei getað skrifað hana“. 30 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.