Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 7

Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 7
Nokkrir þingfulltrúar. Frá farartækjanefnd: Þingið leggur áherzlu á eftirfarandi atriði: a) Að á næsta ári verði úthlutað til ör- yrkja 350 bifreiðum 4—5 manna, þar af 100 endurveitingar. b) Að öryrkjar hafi frjálst val bifreiða- tegunda. Þingið er einhuga um, að heimilað verði að merkja bifreiðir með lausum merkjum, og að merki þessi verði eingöngu veitt því fólki, sem ófært er til gangs eða getur aðeins gengið út í farartæki við húshlið. Frá tryggingarmálanefnd: 1. Að haldið verði áfram baráttu fyrir löggjöf um endurhæfingu öryrkja á grundvelli þess lagafrumvarps, sem samþykkt var á þingi Sjáifsbjargar 1964. 2. Að beina því til nefndar þeirrar, sem ráðgert er að skipuð verði af félags- málaráðuneytinu til þess að gera til- lögur um endurbætur og lagfæringar á tryggingarmálum öryrkja, að hún beiti sér fyrir eftirfarandi: a) Að öryrkjar innan 16 ára aldurs öðlist bótarétt. b) Að bætur fyrir hvers konar ör- orku verði greiddar eftir ákvæð- um 36. gr. laga nr. 40 1963, að svo miklu leyti sem við geti átt. c) Að endurskoðuð verði 36. gr. sömu laga um gjaldskyldu ör- yrkja. d) Að sett verði ákvæði sem tryggi sjúklingum sem dveljast í heima- húsum sama rétt til greiðslu kostnaðar og hinum sem liggja á sjúkrahúsum. Sunnudaginn 5. júní var haldinn út- breiðslu- og kynningarfundur í „Bjargi“, vinnu- og félagsheimili Sjálfsbjargar. Formaður Akureyrarfélagsins, frú Heið- rún Steingrímsdóttir, setti fundinn og stjórnaði honum. Sigursveinn D. Kristinsson flutti fróð- legt erindi um málefni samtakanna, og öryrkja almennt, og er það birt á öðrum stað 1 blaðinu. Einnig voru til sýnis á fundinum ýmiss konar hjálpartæki fyrir mikið fatlað fólk, svo sem fyrir einhentar húsmæður, fólk með stíf liðamót og skertar hreyfingar af ýmsum ástæðum. Er þetta í fyrsta sinn sem slík hjálpartæki eru kynnt hérlendis, og munu sýnishorn af þeim verða til á skrifstofu landssambandsins og reynt að útvega slík tæki þeim sem þurfa. Ennfremur var skemmt með prýðilegum söng og upplestri. SJÁLFSBJÖRG 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.