Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 41

Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 41
KARL SIGTRYGGSSON FRÁ HÚSAVÍK MINNING Þú ferð ekki aleinn í feðranna slóð. Það fylgir f)ér skarinn til hafnar. Við munum og geymum þín listaljóð, en lögmálið söknuðinn jafnar. Lind þin var tær og töfra-hrein. Að tíbránni skimaði sjónin. Þrösturinn hjalaði á grœnni grcin og gaf okkur fyrsta tóninn. Fagur er dálurinn, frændi minn, sem fóstraði þig og dáði. Þar fléttuðu saman feril þinn þau frækorn, er drottinn sáði. Átthagatryggðin batt þín bönd og benti þér fram á veginn. Þú leitaðir hafnar með Ijós í hönd á landinu hinum megin. Röddin er hljónuð og þögnin þung. Þjóðirnar koma og fara. Vér hljótum að spyrja: ,Er eilífðin ung V Enginn er til að svara. Ættjörðin góða sinn daggardúk dregur á fölar kinnar. Vornóttin hnígur svo mild og mjúk að musteri sálar þinnar. Guðmundur Friðbjarnarson. SJÁLFSBJÖIIC 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.