Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 16

Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 16
Bygging fatlaðia í Kaupmannahöfn. 1 húsinu eru ea. 425 íbúar, þar af 1/3 fatlaðir. Þá eru í húsinu vinnustofur, skrifstofur, vistheimili fyrir lugnalömunarsjúklinga, deild fyrir fatlaða námsmenn, tóm- stundaherbergi, verzlanir o. fl. Húsið er 16.5002 og kostaði um 96,5 millj. ísl. kr. og greiddi ríkið 94% af byggingarkostnaðinum. 31 íbúð er tvö herbergi og eldhús og 79 þrjú eða fleiri. Mjög fáar, jafnvel af stærri íbúðunum, hafa sjálfstætt eldhús, en það á rætur sínar að rekja til sjálfrar grund- vallarreglunnar um sambýlið, en sam- kvæmt henni er hver íbúi skyldaður til að snæða ákveðinn fjölda máltíða á mánuði í matsölustað hússins. Þar getur hann pantað hvers konar mat, t. d. veizlumat o. fl., og í húsinu eru ágætir samkomu- salir, sem íbúarnir geta leigt. Einnig geta íbúarnir fengið leigð nokkur gestaher- bergi. Það er víst óþarfi að taka fram, að í húsinu er þannig fyrir komið, að alls stað- ar má komast um á hjólastólum. TJtidyr opnast og lokast, þegar þrýst er á hnapp, og í stóru kjallarabílageymslunni má leggja bíl sínum sem næst þeirri lyftu, er gengur upp til íbúðarinnar. I anddyrinu er móttaka, þar sem m. a. er tekið við vörum, sem afhentar eru íbúum hússins, einnig geta þeir pantað þar hreingerningarhjálp eða aðra aðstoð. Auk hinna eiginlegu íbúða er í húsinu dvalarstaður (pension) fyrir ungt fólk, um það bil 20 mikið fötluð ungmenni, sem eiga heima í sex stórum íbúðum, svo köll- uðum „vernduðum bústöðum". Án þeirrar hjálpar, sem þetta unga fólk getur fengið eftir þörfum hvers og eins, frá hjúkrunar- stöðinni, mundi það ásamt 30 öðrum íbú- um hússins, vera neytt til að dvelja á hæli. Það liggur í augum uppi að sam- býlið er miklu heppilegri lausn, einnig fjárhagslega. Á 13. hæð hússins er svo sérstök deild mæmiveikissjúklinga, sem lamast hafa í öndunarfærum. 16 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.