Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 33

Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 33
Frá járnsmíðadeild í iðnskólanum í Sulkava. í kjölfar laganna hófst svo smátt og smátt alhliða endurhæfing, starfsprófun, starfshæfing og rekstur verndaðra vinnu- stofa. Eftir því sem tímar liðu varð starfsemi bandalagsins æ yfirgripsmeiri. Auk þess að gæta hagsmuna gagnvart samfélaginu, hefur bandalagið á hendi alla upplýsinga- þjónustu og endurhæfingu fatlaðra. Samvinna bandalagsins og hins opin- bera er mjög sérstök. Endurhæfing fatl- aðra hefur frá upphafi verið aðalmarkmið bandalagsins. I því skyni hefur það, sem áður segir, komið á fót fjölda skóla, en ríkið síðan styrkt þá fjárhagslega. Sama máli gegnir um flestar aðrar hliðar á mál- efnum öryrkja. Þar hefur frá upphafi ríkt náin samvinna og skilningur milli Bandalags fatlaðra og ríkisins. Bandalag fatlaðra í Finnlandi, var sem fyrr segir stofnað árið 1938. Innan þess eru nú 80 deildir og félagatala um það bil 20 þúsund. Rúmlega þrjú hundruð manns eru starfandi við hinar ýmsu stofnanir sambandsins. Bandalagið rekur fjóra heimavistar- skóla, eina endurhæfingarstöð og eitt vinnuheimili. Auk þess á bandalagið og deildir innan þess 23 orlofsheimili. Heima- vistarskólinn í Westend tekur 70 nemend- ur, skólinn í Járvenpáá tekur 300 nem- endur, skólinn í Sulkava 100 nemendur og verzlunarskólinn í Kolmiranta 80 nem- endur. I heimavistariðnskólanum eru eftirfar- andi iðngreinar kenndar: málmsmíði, og járnsmíði margs konar, bifreiðaviðgerðir, úrsmíði, fatasaumur, leðurvinna, rafvirkj- un, trésmíði, vélaviðgerðir, gullsmíði og leturgröftur. Að öllu samanlögðu nær kennslan til 27 iðngreina. Námstími í flestum iðngreinum sjalfsbjörg 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.