Fréttablaðið - 09.02.2022, Page 3

Fréttablaðið - 09.02.2022, Page 3
Nánari upplýsingar á reykjavik.is/graena-planid-fundur Opinn fundur borgarstjóra Græna planið og grænar fjárfestingar Opinn fundur Reykjavíkurborgar þar sem farið verður yfir græn fjárfestingarverkefni sem miða að því að búa til vistvænni framtíð í borginni. Dagskrá — Að sýna ábyrgð – Sjálfbær þróun lífeyrissjóða Ólafur Sigurðsson, framkv.stjóri Birtu lífeyrissjóðs — Grænir sprotar á Tæknisetri Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir, framkvæmdarstjóri Tækniseturs — Græn fjárfesting Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa — Líf Magneudóttir, formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs dregur saman umræður fundarins — Fundarstjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs — Græna planið - fjárfesting Reykjavíkurborgar og tengdra fyrirtækja í grænni framtíð Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri — Nýsköpum grænni framtíð Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups — Hvernig borg verður Reykjavík árið 2035? Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte — Hringrásargarður á Álfsnesi – samstarf og fjárfestingartækifæri tengt Hringrásarhagkerfinu Jón Viggó Gunnarsson, framkv.stjóri Sorpu Kaffihlé 5-10 mínútur Föstudagurinn 11. febrúar kl. 9.00 Tjarnarsalur, Ráðhúsi Reykjavíkur Fundinum verður einnig streymt á reykjavik.is studagurinn 11. febrúar kl. 9.00 Tjarnarsal , Ráðhúsi Reykjavíkur Fundinum verður einnig streymt á reykjavik.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.