Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.10.1960, Blaðsíða 153

Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.10.1960, Blaðsíða 153
111 veizlu haufdingium. mun þad aullu riki fagnadr og gledi: kongr s(eigir) ei mun eg giora neina veizlu j Gricklandi og ei man eg korunu bera yfir mitt haufud: fýr skal eg brutt af Gricklandi fara og hrockua j fiarlæg lond. og veralldarinnar vt legdir. þar er mitt nafn se okunnigt og kynferdi allri þiod Veit eg at keisarar og kongar. og aull dyr slekt heimsins mun kalla mig jllmenni. hatandi af suiuirdligum glæp er mig hefir hent herrann legst þái nidr og breidir klædi yfir sitt haufud. med þungri anduarpan: Greka drott(ning) legst þáá nidr at kongenum. spennandi hans hsals med sinum aurmum. suo talandi. skylldi eg nu nockru réáda minn herra med ýdr. vm rikis skipan med yckr frændum ef eg mætti syna þier Esk(upart) s(on) þinn £a lifi. kongrinn gladdistþm hiartaliga og m(ællti) þar skylldi eg alla hluti til vinna min fru. vil eg lofa þier áá mina tru. at þu skalt aullum hlutum skipta ockar j millum eptir 28v ydrum vilia: Greka drott(ning) geingr þái brutt af husinu og saman lætr kalla. konga og jarla. hertuga og hid dyr- asta rikissins rad bidr þáá jnn ganga at klæda konginn og korona en fyrir þetta vid tal. hafdi hun láátid bua til aagiætr- ar veizlu. fruen tekr sier nu vpp væna fylgd og lætr aka sier til skogar. og j ;ndr nefnt jardhus. og jnn geingr og jarlinn Asper med henni. drott(ning) legstþáá vpp j sæng- ina. sem kongss(on) kenndi suo sem nockurnn þunga litr hann vpp og heilsandi sinne modur med hrygd suo talandi. huort hafi þier erfi mins fodurs druckid nu vm tima. oþauck hafi saa grimmi daudi er ei tok ockr bmda senn og hefdi vid þáá maatt liggia j einni steinþro bsadir og sættast daudir er vid maitturn eigi lifandi mun eg huergi nytr madr talinn med dyru folki er eg bar eigi meiri vægd vid minn faudur. drott(ning) s(eigir) sagdi eg þier þad jafnan s(on) minn at ofr kapp og ædi æsti þig. væn[t]ir eg nu at þu mundir þola rikis skipan þaa er eg giori yckar j milli ef þu mættir hann nu heilan vita. Esk(upart) s(eigir) þad veit tru min at þo at eg ætti aull lond j nordr haalfu veralldarinnar þáá giæfi eg þau giarna vpp. þad let drott(ning) hann trulofa sier. þau Greka og Asper jarl reisa Esk(upart) sa fætr og klæda hann kongligu skrudi. lætr drott(ning) vt blaasa aa 32 væn[t]ir] ihe -t- blotched and illegible. 5 10 15 20 25 30 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Editiones Arnamagnæanæ. Series B

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Editiones Arnamagnæanæ. Series B
https://timarit.is/publication/1676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.