Morgunblaðið - 25.03.2022, Blaðsíða 48
48 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MARS 2022
Undankeppni EM karla
Evrópa, umspil, undanúrslit:
Ítalía – Norður-Makedónía................... (0:0)
Portúgal – Tyrkland .............................. (2:0)
_ Leikjunum var ekki lokið þegar blaðið
fór í prentun. Sigurliðin leika til úrslita um
sæti á HM í Katar.
Svíþjóð – Tékkland ................................ (0:0)
_ Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í
prentun. Sigurliðið mætir Póllandi í úrslita-
leik um sæti á HM. Pólverjum var úrskurð-
aður sigur gegn Rússlandi.
Wales – Austurríki................................. (2:0)
_ Sigurliðið mætir Skotlandi eða Úkraínu í
úrslitaleik um sæti á HM.
Asía, úrslitariðill 1:
Suður-Kórea – Íran.................................. 2:0
Líbanon – Sýrland.................................... 0:3
Írak – Sameinuðu furstadæmin .............. 1:0
_ Suður-Kórea og Íran eru komin á HM.
Sameinuðu furstadæmin eða Írak fara í
umspil.
Asía, úrslitariðill 2:
Ástralía – Japan........................................ 0:2
Kína – Sádi-Arabía................................... 1:1
Víetnam – Óman....................................... 0:1
_ Japan og Sádi-Arabía eru komin á HM
og Ástralía fer í umspil.
Þjóðadeild UEFA
Leikið um sæti í C-deild, fyrri leikir:
Eistland – Kýpur...................................... 0:0
Moldóva – Kasakstan............................... 1:2
Vináttulandsleikir karla
Armenía – Svartfjallaland ....................... 1:0
Kósóvó – Búrkina Fasó............................ 5:0
Ungverjaland – Serbía............................. 0:1
>;(//24)3;(
Grill 66-deild karla
Kórdrengir – Þór.................................. 21:32
Berserkir – Haukar U.......................... 23:33
Staða efstu liða:
Hörður 17 14 0 3 586:478 28
ÍR 17 13 1 3 589:500 27
Fjölnir 16 12 0 4 495:456 24
Þór 15 11 1 3 467:407 23
Selfoss U 18 10 0 8 566:532 20
Haukar U 16 10 0 6 467:430 20
Valur U 16 7 1 8 485:453 15
Grill 66-deild kvenna
ÍBV U – HK U ...................................... 26:33
Fjölnir/Fylkir – Valur U...................... 24:27
Staða efstu liða:
ÍR 16 13 1 2 429:345 27
FH 18 12 3 3 479:401 27
Selfoss 15 12 2 1 444:367 26
Grótta 17 9 2 6 434:393 20
HK U 17 8 1 8 456:443 17
Víkingur 17 8 0 9 412:446 16
Þýskaland
Füchse Berlín – Lemgo....................... 29:24
- Bjarki Már Elísson skoraði 5 mörk fyrir
Lemgo.
Balingen – RN Löwen......................... 22:31
- Daníel Þór Ingason skoraði ekki fyrir
Balingen. Oddur Gretarsson er meiddur.
- Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyr-
ir Löwen.
Hannover-Burgdorf – Stuttgart ....... 33:23
- Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari
Hannover-Burgdorf.
- Andri Már Rúnarsson skoraði tvö mörk
fyrir Stuttgart og Viggó Kristjánsson eitt.
Erlangen – Göppingen........................ 23:25
- Ólafur Stefánsson er aðstoðarþjálfari
Erlangen.
- Janus Daði Smárason skoraði ekki fyrir
Göppingen.
_ Efstu lið: Magdeburg 44, Kiel 38, Füchse
Berlín 37, Flensburg 35, Wetzlar 29, Mel-
sungen 27, Göppingen 27, Leipzig 24,
Lemgo 24, RN Löwen 21.
Sviss
Bikarkeppnin, undanúrslit:
Pfadi Winterthur – Kadetten............. 25:23
- Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Kadetten
sem er úr leik.
E(;R&:=/D
KÖRFUKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild karla, Subway-deildin:
Grindavík: Grindavík – ÍR................... 18.15
Njarðvík: Njarðvík – Stjarnan............ 20.15
1. deild karla:
Höfn: Sindri – Skallagrímur................ 19.15
Selfoss: Selfoss – Álftanes ................... 19.15
Ásvellir: Haukar – Höttur ................... 19.15
Dalhús: Fjölnir – ÍA ............................. 19.15
1. deild kvenna, undanúrslit, 2. leikur:
Meistaravellir: KR – ÍR (0:1) .............. 18.30
Hverag.: Hamar/Þór – Ármann (1:0) . 19.15
HANDKNATTLEIKUR
1. deild kvenna, Grill 66-deildin:
Kaplakriki: FH – Grótta ...................... 19.30
KNATTSPYRNA
Lengjubikar karla, úrslitaleikur:
Víkingsvöllur: Víkingur – FH .................. 17
SKÍÐI
Skíðamót Íslands hefst í Ólafsfirði í dag
klukkan 17 með keppni í sprettgöngu karla
og kvenna.
Í KVÖLD!
Manderson 15 stig. Þórsarar eru í
efsta sæti deildarinnar með 32 stig
og hafa fjögurra stiga forskot á
Njarðvík sem er í öðru sætinu.
Njarðvík á leik til góða á Þór og
mætir Stjörnunni í kvöld en Þórs-
arar mæta Tindastól á heimavelli og
Grindavík á útivelli í lokaumferð-
unum.
Njarðvík mætir hins vegar ÍR á
útivelli og loks Keflavík í loka-
umferðunum en Þórsurum dugar
sigur í tveimur síðustu leikjunum til
þess að tryggja sér deildarmeist-
aratitilinn. Fari svo að Þór og
Njarðvík verði jöfn að stigum stend-
ur Njarðvík uppi sem deildarmeist-
ari þar sem liðið er með betri inn-
byrðisviðureign á Þór.
KR-ingar eru hins vegar í harðri
baráttu um sæti í úrslitakeppninni
en liðið er með 18 stig í níunda sæt-
inu. KR mætir Þór frá Akureyri á
útivelli og Val á heimavelli í loka-
umferðunum.
_ Þá er Vestri fallinn úr efstu
deild eftir tap gegn Breiðabliki í
Smáranum í Kópavogi en leiknum
lauk með 112:91-sigri Breiðabliks.
Everage Richardson átti stórleik
fyrir Breiðablik og skoraði 33 stig,
ásamt því að taka þrjú fráköst og
gefa þrjár stoðsendingar.
Breiðablik leiddi með þremur
stigum eftir fyrsta leikhluta, 31:28.
Blikar juku forskot sitt í öðrum leik-
hluta í sjö stig og var staðan 56:49,
Breiðabliki í vil, í hálfleik.
Vestramenn byrjuðu seinni hálf-
leikinn af krafti og var staðan 81:76,
Breiðablik í vil, að þriðja leikhluta
loknum. Vestramenn skoruðu ein-
ungis 15 stig gegn 31 stigi Breiða-
bliks í fjórða leikhluta og þar við sat.
Danero Thomas skoraði 19 stig
fyrir Breiðablik og gaf fimm stoð-
sendingar og Árni Elmar Hrafnsson
skoraði 17 stig.
Hilmir Hallgrímsson var stiga-
hæstur í liði Vestra með 26 stig og
fimm fráköst og Ken-Jah Bosley
skoraði 18 stig og tók sjö fráköst.
Breiðablik fer með sigrinum upp í
áttunda sæti deildarinnar í 18 stig
en liðið er með betri innbyrðisvið-
ureign á KR-inga. Blikar mæta Val
á útivelli og Stjörnunni á heimavelli
í lokaumferðunum.
Vestri er hins vegar fallið með 8
stig í ellefta og næstneðsta sætinu
og leikur í 1. deildinni að ári líkt og
Þór frá Akureyri.
_ Leik Tindastóls og Keflavíkur
og leik Vals og Þórs frá Akureyri
var ekki lokið þegar blaðið fór í
prentun í gærkvöldi.
Þórsarar
nálgast
bikarinn
- Vestri fallinn eftir tap í Kópavogi
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Tvenna Litháinn Ronaldas Rutkauskas reyndist KR-ingum erfiður við-
ureignar á Meistaravöllum en hann skoraði 21 stig og tók sautján fráköst.
KÖRFUBOLTINN
Bjarni Helgason
bjarnih@mbl.is
Ronaldas Rutkauskas fór mikinn
fyrir Þór frá Þorlákshöfn þegar liðið
styrkti stöðu sína á toppi úrvals-
deildar karla í körfuknattleik,
Subway-deildinni, með sigri gegn
KR á Meistaravöllum í Vesturbæ í
20. umferð deildarinnar í gær.
Leiknum lauk með 100:84-sigri
Þórsara en Rutkauskas skoraði 21
stig í leiknum, ásamt því að taka 17
fráköst og gefa tvær stoðsendingar.
Jafnræði var með liðunum í fyrri
hálfleik en KR-ingar leiddu með
einu stigi eftir fyrsta leikhluta,
19:18. Þórsarar voru sterkari í öðr-
um leikhluta og leiddu með sjö stig-
um í hálfleik, 43:36.
KR-ingum tókst að minnka for-
skot Þórsara í fjögur stig í þriðja
leikhluta en Þórsarar voru mun
sterkari í fjórða leikhluta og unnu
öruggan sigur.
Daniel Mortensen skoraði 21 stig
fyrir Þór og tók sjö fráköst og
Glynn Watson skoraði 21 stig og gaf
sjö stoðsendingar.
Adam Darbo var stigahæstur
KR-inga með 18 stig og 10 stoð-
sendingar og þá skoraði Isaiah
Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðs-
maður í knattspyrnu, á von á því að
hann yfirgefi AGF í Danmörku að
loknu yfirstandandi tímabili. Samn-
ingur hans rennur út eftir tímabilið
og ekki hefur tekist að semja á ný.
Hann á von á því að leika annars
staðar en í Danmörku á næstu leik-
tíð en þetta kom fram á blaða-
mannafundi íslenska karlalands-
liðsins í gær. Jón Dagur, sem er 23
ára gamall, gekk til liðs við AGF
sumarið 2019 frá Fulham á Eng-
landi en hann er uppalinn hjá HK í
Kópavogi.
Jón Dagur á
förum frá AGF
Morgunblaðið/Unnur Karen
Árósar Sóknarmaðurinn Jón Dagur
verður samningslaus í sumar.
Þróttur Fjarðabyggð tryggði sér
sæti í úrslitakeppni Íslandsmóts
kvenna í blaki með 3:1-sigri á Völ-
sungi á útivelli á miðvikudaginn.
Þróttur vann fyrstu tvær hrin-
urnar 25:20 og 25:15 en Völsungur
minnkaði muninn með 26:24-sigri í
þriðju hrinu. Þróttur tryggði sér
hins vegar sigurinn með 25:22-sigri
í fjórðu hrinunni.
Nú er ljóst að KA, Afturelding,
Þróttur úr Fjarðabyggð og Álfta-
nes berjast um Íslandsmeistaratit-
ilinn í úrslitakeppninni að deild-
arkeppninni lokinni.
Austfirðingar í
úrslitakeppnina
Ljósmynd/Hafþór Hreiðarsson
Gleði Húsvíkingarnir Kyisha Hunt
og Ingunn Elsa Ingadóttir fagna.
sonar. Þegar rúm mínúta var svo
eftir af leikhlutanum var það Mark-
ús Ólafarson sem kom SR yfir með
glæsilegu marki.
Þegar um 10 mínútur voru eftir
af þriðja leikhluta jafnaði-
reynsluboltinn Jóhann Már Leifs-
son metin fyrir SA eftir mikið klafs
fyrir framan mark SR. Hvorugu lið-
inu tókst að skora það sem eftir lifði
leiks og því var gripið til framleng-
ingar.
Eftir mörg ótrúleg færi beggja
megin var það Níels Hafsteinsson
sem skoraði sigurmarkið þegar
mínúta var eftir af framlengingunni.
Það er því jafnt á öllum tölum eft-
ir fyrstu tvo leiki einvígisins en
næsti leikur fer fram í skautahöll-
inni á Akureyri á morgun.
AFP
Mark Reykvíkingarnir Brynjar Bergmann og Robbie Sigurðsson fagna jöfn-
unarmarki þess fyrrnefnda í Skautahöllinni í Laugardal í gær.
Reykvíkingar
jöfnuðu metin
- Níels Hafsteinsson hetja SR-inga
ÍSHOKKÍ
Aron Elvar Finnsson
aronelvar@mbl.is
SR jafnaði metin gegn SA í úr-
slitaeinvígi liðanna á Íslandsmóti
karla í íshokkí með 3:2 sigri á SA í
framlengdum leik í skautahöllinni í
Laugardal í gær.
Leikurinn var ekki orðinn
tveggja mínútna gamall þegar SA
komst yfir. Ormur Jónsson fékk þá
nægan tíma til að athafna sig og
skoraði með hnitmiðuðu skoti upp í
hornið. Þegar fjórar mínútur voru
liðnar af öðrum leikhluta jafnaði
Brynjar Bergmann metin fyrir SR
með marki eftir flotta skyndisókn
og undirbúning Robbie Sigurðs-