Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Blaðsíða 29
Indledning
xxv
“Sú verðslega nýa vísna-bók, hvör eð hefr inni að
halda: gamlar ok nýar, gaman ok alvöru, vísur ok
kvæði af ymsum authoribus. Skrifuð 1814 af Factór
John Stephensen, ok af Ha I. Petersen ok H. David-
sen”.
De to assistenter som nævnes her, “I. Petersen”
(Jón Pétursson?) og “H. Davidsen” (Halldór Davíðs-
son, jfr. IÆ II 250), har næppe deltaget i afskrivning
af viseme, som synes at have været med Jón Stefáns-
sons egen hánd; herpá tyder ortografiske særheder
som “Ausbymi” (s. 126 v. 3), “Sigurlöyg” (s. 150
v. 12), som der ogsá ellers findes sidestykker til i hans
hándskrifter, máske opstáet ved at han har skrevet
islandske navne fonetisk for sin overordnede, den
danske kobmand.
Bag i bogen fandtes en efterskrift, som Grundtvig
har afskrevet i DFS 65. Skriveren siger her, at han
har sluttet hvert af de foregáende bind med et selv-
lavet digt, men dette sker ikke for sjette binds ved-
kommende:
“Til lesinda1 og heirinda þessa 6ta bindis: Undanfarinn
fimm bindi af þessari verðslegu nýu vísnabók, hefi eg borið
við að enda í poesíu, enn það geok mer hér með eins og
Ikarus forðum, þegar hann flaug út úr völundarhúsinu, þá
fór hann ofhátt2, svo hann bræddi af ser vaxið er vængirnir
voru fastgiörðir með, og datt þess vegna í hið ikariska haf;
eg vill3 þarfyrir ecki voga svo hátt nuna, heldr óska lesindum
og heyrindum bindisins alls góðs, og biðja: að ef þetta4
kvæða og vísna safn kinni að koma6 nockrum þess höfundi
fyrir sjónir, að þeir vildu fyrirgefa þó8 eitt hvað kunni að
vera afbagað; því það er ecki skrifaranna’ skuld, heldr
þeirra misjöfnu afskrifta er fyrir höndum hafa verið; og
hér með bið8 eg lesaranum far vel.
Berefjords Handelstað
dag 27da Novemb. 1814. J. St.”
1 Formerne pá -inda og -indum er nœrmest skr. -end- med prik
over e. 2 Skr. óf-. 3 Sðl. (jfr. s. XXIX). 4 Skr. þessa. 6 Skr.
komma. 6 Skr. þá. 7 Skr. -inna. 8 Skal vel lœses: býð.