Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Blaðsíða 266
200
Kvœði af Svíalín
19. Þóck hafe Herra Nikulíis
hann. hiellt vel sina tríi
hrafnenn flaug og hiellt á rás
kvadde ej köng nie frii.
| S.f |
20. *Manadardagen þar næstan
þeingill veislu biö
brudkaup sitt med heidre hann
hiartanz glede og rö.
| S.f.k.k. :|
21. Tvennar lidu tuttugu nær
taldar vikurnar
son einn fædde svannenn skiær
sa dáfridur var
| S. f. k. a kv :|
22. Hrafnenn sest á háfan tind
hröpar á Svialin
muna muntu hringalind
heitord fornu þin.
| S. f. k. a kv. :|
19 Verset mgl. CEKHIJKLN (i G er det tilfojet efter v. 17, som
stár efter v. 36). 1 lyder Herra Nikulás hlakkar til M. Þóck
hafe] Þakkaði G. hafe] gaf D, af (!) B. 2 hann] hún D, og
M. hann—sina] halt vel þína B. 3 flaug] hvarf M, kvað G.
flaug og] síðan B. hiellt] hafði G. 4 kvadde] og kvaddi D,
heilsaði BG.
20 Verset mgl. JKN. 1 Mánaðardaginn BCEHIL, Manudagen
A, Mánadaginn GM, Föstudaginn DF, Maanats dag Vedel.
þar næstan] þar næst þá BCGHI, þar næst á (?) L, þarna
þá E. 2 þeingill] fylkir M. veislu] veidslu C, glaður I.
3 lyder allt var fólkið honum hjá BH. brúdkaup] hofid L,
veizlann GI. sítt] stód CDEFGIL, gjórdi M. hann] ha
C, há DEFGIL. 4 hiartanz] með hjartans BH, hugarins
DF.
21 1 Tvennar] Þá tvennar GIL, Þá tuttugu E. lidu] voru
BEL, vóru G. tuttugu] tuttu (!) C, taldar BDEFHLN.
nær] nætur M. 2 taldar] 20 BHN, tuttugu FL, tuggu (!) D,
tvennar EI. 3 son einn] sveinbarn FHJKLN, en Son
Vedel. fædde] fæðir N. svannenn] sætann B. svannenn
skiær] sidug mær L. skiær] kær I, kjær G, mætur M. 4 lyder
sæmð og fegurð bar I, sem að fegurð bar G, linjen begyndt
sæmd og prýði, men overstr. og erstattet med sem dáfríðr var K.
sa] sem B (rettetfra sá ?), CEJKL. da-] þó L.
22 1 háan el. háann BCDEFGHIJKL. háfan tind] hússins
þil N. 2 hröpar] og hrópar BGDEFJKM, hjalar N.
3 hringa-] hauka L. -lind] -hind el. hind BCDEFGHIJ
KM, hinn L, -bil N. 4 heitord] heitinn M. fornu] firre C,
gömlu JK.