Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Blaðsíða 281
Indberetninger om fornkvœði
215
Indberetninger om fornkvæði fra
islandske præster 1839-75
I en af det islandske Bókmenntafélag til islandske præster
udsendt sporgeliste havde sporgsmál nr. 69 folgende ordlyd:
”Eru nokkrar fornsögur manna á milli, og hverjar? eður
fáheyrð fomkvæði og hver ?”. De indlobne besvarelser fore-
ligger i ÍB 18, 19, 20, 21 og 71 fol. Heraf uddrages i det
folgende svarene p& det ovennævnte sporgsm&l, for s& vidt
de angár fomkvæði.
Múlasýslur
(íB 18 fol; nr. 2 og 4: ÍB 71 fol)
1. Hofs sókn í Vopnafirði, aug. 1840, Guttormur Þorsteins-
son: ”Fornsögur eru hér eingar þær verðt þyki að nefna;
sama er um fornkvæði; þó má nefna Skíðarímu”.
2. Hofteigs prestakall, 31. dee. 1874, Þorvaldur Ásgeirs-
son: ”Af fágætum fornsögum, nje fornkvæðum vitum vjer
eigi að segja . . .”
3. Kirkjubær í Hróarstungu, 15. dec. 1839, Björn Vig-
fússon: "Eingar markverdar óþecktar Fornsögur manna a
millum koma hér í Ljós, og flest fáheyrd Fornqvædi, sem
ecki hafa verid ritud, og þarvid gjörd alkunn, meinast ad
vera undir Lok lidinn med þvi eldra Fólki”.
4. Valþjófsstaða sókn, 1873, Pétur Jónsson: ”Ymsirkunna
faheyrð og falleg fornkvæði”, hvorpá nogle nævnes; men
ingen af dem er folkeviser.
5. Ás í Fellum, 30. sept. 1840, Benedikt Þórarinsson:
”Eingin fáheyrd Fornqvædi og eingar Fornsögur nema þær
sem prentadar hafa verid”.
6. Hallormsstaðar og Þingmúla sóknir, dee. 1874, Sigurður
Gunnarsson: ”Engar fornsögur þekki eg hér skriíaðar, né í
munnmælum, sem markverðar séu eða teljandi, eigi heldr
fáheyrð fomkvæði”.
7. Hólmar í Reyðarfirði, nov. 1843, Hallgrímur Jónsson:
”Ekki heldur hefi eg gétad feingid ad heira neinar fá-
heirdar fomsögur, eda kvædi, sem so markverd séu, ad eg
géti verid ad fara med þaug hér”.