Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Blaðsíða 286
220
Indberetninger om fornkvœði
Dala sýsla
(ÍB 20 fol)
Hvammur og Fellsströnd, sept. 1839, Jón Gíslason og
Þórleifur Jónsson: ”Engar eru hér Fornsögur manna á milli
sem ecki eru ádur kunnugar, né fáheyrd gömul Fornkvædi”.
Barðastrandar sýsla
(ÍB 20 fol)
1. Garpsdals sókn, for&r 1852, Bjami Eggertsson: ”Forn-
sögur, þær ekki alkunnar eru, eru ekki manna í milli f sókn-
inni, og heldur ekki fornkvædi”.
2. Staðar og Reykhóla sóknir, 31. dec. 1839, Friðrik
Jónsson: ”Aungvar gamlar Ritgiördir eda fornqvædi eru
hér til . . .”
3. Brjánslækjar og Haga prestakall, 30. apr. 1839, Hálf-
dan Einarsson: ”Markverdar fornsögur manna á milli eda
fáheird fornkvædi þekki eg ekki”.
4. Sauðlauksdalur, 24. jun. 1840, Gísli Ólafsson: ”Allar
þær fornsógur sem nú eru prentadar, og bodnar eru til kaups
finnast hér og fleiri enn nú, og mörg qvædi forn og ní, og
rimnadruslur”.
5. Selárdalur, 1851, Einar Gíslason: ”eingin eru hér fá
heyrd fornqvædi edur Fornsögur so eg viti”.
ísafjarðar sýsla
(ÍB 20 fol)
1. Rafnseyrar kirkjusókn, 13. aug. 1839, Sigurður Jónsson:
”Eckert veit eg til af Fornsögum, eda fornqvædum nockrum
hér í þessari Sókn”.
2. Dýrafjörður, 13. aug. 1839, Bjarni Gíslason: ”Fornsögur
eda fáheýrd qvædi, eru hér énginn manna á millum”.
3. Holt í Önundarfirði, marts 1840, Tómas Sigurðsson:
”Fornsögur eru hér margar manna á milli, enn engar ordnar
sérlega fágiætar, enn fornqvædi eru engi sem eg þecki merki-
leg”.
4. Staðarsókn í Aðalvík, 16. febr. 1848, Jón Eyjúlfsson:
”Um það, sem hér er umspurt, mun eg seinna, ef mér verðr
auðið, gefa hinu konunglega norræna fornfræðafélagi nokkra
skýrslu”. Jfr. denne udgaves bd. 6.