Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1965, Blaðsíða 287
Indberetninger om fornkvœði
221
Stranda sýsla
(.ÍB 20 fol)
1. Árness sókn, 10. dec. 1852, Sveinbjörn Eyjólfsson: ”Eg
hefi ekki orðið hér var við neín fáheírð fornkvæði ...”
2. Kaldrananess sókn, 15, jun. 1840, Sigurður Gíslason:
Nævner sagaer. ”Ecki eru svo eg afviti her skyld Forn-
qvædi”.
3. Tröllatungu sókn, 31. dec. 1839, Björn Hjálmarsson:
”Fornqvædi fáheyrd éngin”.
Húnavatns sýsla
(ÍB 21 fol; nr. 3, 4b og 0: ífí 71 fol)
1. Breiðabólsstaðar og Víðidalstungu prestakall, 31. jul.
1839, Jón Þorvarðsson: "Fornmanna Sögur eru til sem menn
kalla Islendingasögur enn Fornqvædum, sem ecki hafa komid
fyrir dag, vita menn ecki af”.
2. Þingeyraklausturs kirkjusókn, 6. marts 1840, Jón Pét-
ursson: ”Eingar fornleifar eda gamlar meniar eru hér til,
ecki heldur serlegar fornsögur eda fáheyrd fornkvædi”.
3. Hjaltabakka sókn, 1873, Páll Sigurðsson: ”Fornsögur
og fornkvæði eru hér engin manna á milli”.
4a. Auðkúlu og Svínavatns sóknir, 12. apr. 1857, Jón
Þórðarson: ”... flest fornkvæði eru nú tind”.
4b. Auðkúlu prestakall, 8. febr. 1873, samme: ”Fornsögur,
sem ganga manna ámilli, eru prentaðar í Þjóðsögunum, en
fornkvæði eru gleýmd”.
5. Blöndudalshóla prestakall, 13. nov. 1839, Sveinn Níels-
son: ”. . . ecki hefir eg ordid hér áskynja um neinar Fom-
sógr eda fáheyrd Fornkvædi”.
6. Höskuldsstaða sókn, 31. dec. 1873, Eggert Ólafsson
Brím: ”Menn kunna fáar sögur og kvæði”.
Skagafjarðar sýsla
(ÍB 21 fol)
1. Hvamms og Ketu sóknir, 31. dec. 1839, Björn Arnórs-
son: ”nockrar Islendínga og Nordmanna sögur, enn fáheird
Fornqvædi svo fá sem eínginn”.