Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2020, Blaðsíða 3

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2020, Blaðsíða 3
Theódór Júlíusson tæplega tví- tugur söngvari hljómsveitarinn- ar Storma árið 1968 þegar að welski námaverkamaðurinn og kollegi Dadda gaf honum eiginhandaráritun á aðgöngu- miða af Hótel Höfn þar sem Stormar höfðu verið með ball. Karlakórinn Vísir, í stórstjörnu- fansi í Cannes 1968 Frá upphafi til enda í örstuttu máli Meðal þeirra sem tilnefndir voru til verðlauna fyrir plötusölu fyrir árið 1967 voru Tom Jones, Alpert og the Tijunana Brass og Iceland - Vísir Male Choir. Verðlaunin voru afhent á MIDEM Trophy Gala í Hljóm- leikasal þann 27. janúar 1968 á International Record Music Publishing Market. Í Siglfirðingablaðinu s.l. haust var og þar var því lofað að í næsta blaði yrði sagt frá ferðinni frægu til Cannes. Samkvæmt því loforði koma hér frásagnir þriggja kórfélaga í yngsta kantinum en þegar ferðin var farin voru þeir á aldrinum 18 - 20 ára. Allir hafa þeir komið við tón- eða skemmri tíma, til dæmis allir leikið með siglfirskum hljómsveitum. Í Ameríska tónlistarblaðinu Billboard birtist þessi frétt sem fulltrúi Fálkans sem var umboðsaðili EMI Parlaphone á Íslandi var svo góður að láta mér í té. Þarna kemur fram að ásamt Bítlunum, Herb Alpert, Petula Clark, Tom Jones ofl. hafði Karlakórinn Vísir frá Íslandi fengið verðlaun fyrir söluhæstu plötur í sínum flokki. 5 Umsjón: Jóna Möller og Leó R. Ólason

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.