Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - May 2020, Page 6

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - May 2020, Page 6
Þann 21. janúar árið 1968 var dagur- inn tekinn eldsnemma og haldið af stað í rútum upp á Sauðárkrók. Það hafði brostið á með norðan hraglanda og var því nokkuð tæpt að komast, en það hafðist með aðstoð snjómoksturs- tækis sem hélt leiðinni opinni þar til rúturnar voru sloppnar í gegnum erfið- asta hluta leiðarinnar. Á Sauðárkróks- flugvelli beið svo Loftleiðavélin Þor- valdur Eiríksson sem hafði sérstaklega verið leigð til fararinnar. Lent var í Nice og við fórum fyrst beint á hótel sem okkur fannst alveg magnað flott. Allt annar standard en menn höfðu áður séð. Þar var allt í gömlum þung- um húsgögnum barrokk, eða eitthvað svoleiðis. Við vorum saman í herbergi klósetti var eitthvað sem við höfðum aldrei séð áður, svona eins konar vatns- hreinsibúnaður eða skolskál. Þetta kom sér þó ekkert svo mjög illa þegar upp var staðið því maturinn þarna passaði ekkert við meltingarfærin í okkur Íslendingunum og við nýttum því þessa nýju aðferð ekki bara að gamni okkar. Margir okkar voru þarna með syngjandi niðurgang og pappírinn á klósettinu var ekkert til að hrópa húrra fyrir því hann var Baldvin Júlíusson Með hjálp snjómoksturstækja á leið í sólarparadísina Cannes út á röltið og fannst gaman að kíkja á forvitnilega matsölustaði. Ef ég rakst síðan á eitthvað sem mér fannst virki- lega spennandi þá smalaði ég stund- Gunnar Þórðarson tók þessa skemmtilegu mynd af Gaut- unum í íslenskum skógar- lundi í þessum fínu ljósbláu hljómsveitargöllum.Gerhard Schmidt, Baldvin Júlíusson. Jónmundur Hilmarsson. Guðmundur Þorláksson, Þórhallur Þorláksson og Elías Þorvaldsson, en þeir voru allir með í Cannesferðinni. um svolitlum hóp með mér og staður- inn var heimsóttur aftur. Þetta kunnu eigendurnir vel að meta og ég fékk þá allt frítt í það skiptið. Það skipti máli því menn voru ekkert allt of stundum klikkað illa á matseðlinum sem var bara á frönsku og pantaði bara eitthvað. Ég man eftir því á ein- Baldi með verðlaunagripinn Daddi, Tommi Jó og Gerhard Schmidt. einna líkastur dagblaðapappír. Þetta var því afar þægileg lausn. Við vorum þarna í nokkra daga áður en að tónleikunum kom og notuðum þá til að skoða okkur um í borginni og nágrenni hennar. Ég fór stundum 6

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.