Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - May 2020, Page 28
Fremri röð frá vinstri:
Steinþóra Sumarliðadóttir 1939-2018
Þóra Vilbergsdóttir 1938
Kolbrún Þorsteinsdóttir 1937
Fanney Sumarliðadóttir 1937
Kristinn Gíslason 1935-2007
Ásmundur Þorláksson 1935-2018
Snorri Þorláksson 1936-2007
Jóhann Vilbergsson 1935
Skjöldur Þorláksson 1937-2003
Kristinn Vilbergsson 1941-1956
(Ártölin koma úr Íslendingabók.)
Gamla myndin og
nokkur minningabrot
Jóna Möller:
Aftari röð frá vinstri:
Una Ásgeirsdóttir 1935- 2019
Emilía Sigurjónsdóttir 1935
Minný Leósdóttir 1934-2002
Þóra Jónsdóttir 1934
Margrét Jónsdóttir 1934
Guðbjörg Jóhannsd. 1882-1970
Helgi Daníelsson 1888-1973
Þráinn Guðmundsson 1933-2007
Héðinn Skarphéðinss. 1934-2016
Guðm. Hólmkelsson 1934-1977
Stefán Þorvarðarson 1935 -2020
28
Jólastúlkan í kjól sem
Oddný, mamma Tótu
Jóns, sneið og mamma
saumaði. (1955)
Þessa gömlu mynd rak á fjörur rit-
stjóra Siglfirðingablaðsins einn
góðan veðurdag. Nokkrar vanga-
veltur urðu hjá ritnefndinni, og
fleirum, um hvaða fólk þetta væri
og auðvitað Helga og Guðbjörgu,
en aðeins einn af drengjunum,
hann Þráin minn, eins og Imma
mamma hans sagði alltaf. Ekki veit
ég af hverju ég þekkti ekki piltana
og hvert tilefni myndatökunnar
hafi verið. Þorrabakkinn þótti
merkilegur. Sumir eru forvitnari
en aðrir og ég kannaði málið. Ég
þekkti allar stúlkurnar á myndinni,