Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2020, Side 30
Siglfirðingablaðið30
Vildarvinir Siglufjarðar og Siglfirðingafélagið
afhentu gjöf í tilefni 100 ára afmælis Siglufjarðar-
kaupstaðar 2018. Uppfærsla á öllu því myndefni sem
til stóð að afhenda 20. maí 2018. Mikið hefur bæst
við frá þeim tíma til að mynda Sjónvarpsþættinir
Siglufjörður- Saga bæjar, kvikmyndaefni frá
afkomendum Helga Sveinssonar og þætttir N4 um
göng á Tröllaskaga.
Að lokinni kynningu og afhendingu gjafarinnar til
forseta bæjarstjórnar og safnstjórans Anítu Elefsen
var Skíðafélaginu á Siglufirði færð að gjöf í tilefni
100 ára afmælis félagsins allt að 200 ,innislyklar með
Sjónvarpsþáttunum „Siglufjörður- Saga bæjar“ sem
skíðafélagið mun selja til að fjármagna töfrateppisins
í Siglufjarðarskarði
Gjafir Vildarvina
Jónas Skúlason, formaður Siglfirðingafélagsins, Guðmundur
Stefán Jónsson, formaður Vildarvina Siglufjarðar, Árni Jörgen-
sen, blaðamaður og útlitshönnuður og Gunnar Trausti, prentari
og skiltagerðarmaður
Gjöfin var í síldarkút sem hæfði tilefninu. Jónas og Guðmundur
afhenda Ingibjörgu forseta bæjarstjórnar og Anítu safnstjóra
gjöfina .