Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2020, Side 30

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2020, Side 30
Siglfirðingablaðið30 Vildarvinir Siglufjarðar og Siglfirðingafélagið afhentu gjöf í tilefni 100 ára afmælis Siglufjarðar- kaupstaðar 2018. Uppfærsla á öllu því myndefni sem til stóð að afhenda 20. maí 2018. Mikið hefur bæst við frá þeim tíma til að mynda Sjónvarpsþættinir Siglufjörður- Saga bæjar, kvikmyndaefni frá afkomendum Helga Sveinssonar og þætttir N4 um göng á Tröllaskaga. Að lokinni kynningu og afhendingu gjafarinnar til forseta bæjarstjórnar og safnstjórans Anítu Elefsen var Skíðafélaginu á Siglufirði færð að gjöf í tilefni 100 ára afmælis félagsins allt að 200 ,innislyklar með Sjónvarpsþáttunum „Siglufjörður- Saga bæjar“ sem skíðafélagið mun selja til að fjármagna töfrateppisins í Siglufjarðarskarði Gjafir Vildarvina Jónas Skúlason, formaður Siglfirðingafélagsins, Guðmundur Stefán Jónsson, formaður Vildarvina Siglufjarðar, Árni Jörgen- sen, blaðamaður og útlitshönnuður og Gunnar Trausti, prentari og skiltagerðarmaður Gjöfin var í síldarkút sem hæfði tilefninu. Jónas og Guðmundur afhenda Ingibjörgu forseta bæjarstjórnar og Anítu safnstjóra gjöfina .

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.