Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maj 2019, Side 1

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maj 2019, Side 1
SIGLFIRÐINGABLAÐIÐ FRÉTTABLAÐ SIGLFIRÐINGAFÉLAGSINS Pósthólf 8584, 128 Reykjavík 1. tbl. 32. árg. - Nr. 65 - maí 2019 Árið 1961 fæddust 25 sveinar og 29 meyjar á Siglufirði. Af þessum 29 meyjum hafa þrjár náð þeim merka áfanga að vera fyrstu konurnar til að gegna viðkomandi embættum hér á landi, og skólabróðir þeirra, Lárus Blöndal forseti ÍSÍ sést og heyrist oftar en margur annar í fjölmiðlum. Jóna Möller tekur tali krakka í þessum merka árgangi. KS MISSTI AF SÆTI Í EFSTU DEILD -unnu 4:2 en tap sárir Þróttarar kærðu leikinn vegna of ungs leikmanns! Jónas Ragnarsson rifjar upp hitamál frá árinu 1963. KAFFIDAGUR SIGLFIRÐINGAFÉLAGSINS VERÐUR HALDINN SUNNUDAGINN 26.MAÍ NK. Dagurinn hefst með messu í Grafarvogskirkju klukkan 14. Hátíðarræðu heldur Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir. Kaffið hefst síðan að lokinni messu klukkan 15.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.