Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2019, Blaðsíða 17

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2019, Blaðsíða 17
Siglfirðingablaðið 17 Líney Halldórsdóttir er fyrsta konan til að gegna embætti framkvæmdastjóra ÍSÍ, Íþrótta­ og Ólympíusambands Íslands, sem varð til 1997 við sameiningu Íþróttasambandsins, sem stofnað var 1912, og Ólym­ píunefndar innar. Líney var einnig fyrsta konan til að gegna embætti Íþróttafulltrúa ríkisins árið 2002. Lárus Blöndal er einn af sveinunum 25 og sést og heyrist oftar en margur annar í fjölmiðlum. Hann er annálaður félagsmálamaður og skirrist ekki við að taka að sér ábyrgðarstörf. Hann er m.a. forseti ÍSÍ. LÍN EY LÁ RU S fela í sér ábyrgð og geta verið umdeild. Einnig að reyna að komast að því hvort fæðingarbærinn á ekki örugglega sinn þátt í þessu! Siglfirskir lesendur kannast líklega við margt í frásögnum þeirra og geta rifjað upp gamla tíma. GÓÐ ÁVÖXTUN Í REYNSLU BANKANUM

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.