Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - May 2019, Page 17
Siglfirðingablaðið 17
Líney Halldórsdóttir
er fyrsta konan til að gegna
embætti framkvæmdastjóra ÍSÍ,
Íþrótta og Ólympíusambands
Íslands, sem varð til 1997 við
sameiningu Íþróttasambandsins,
sem stofnað var 1912, og Ólym
píunefndar innar. Líney var einnig
fyrsta konan til að gegna embætti
Íþróttafulltrúa ríkisins árið 2002.
Lárus Blöndal
er einn af sveinunum 25 og sést
og heyrist oftar en margur annar í
fjölmiðlum. Hann er annálaður
félagsmálamaður og skirrist ekki
við að taka að sér ábyrgðarstörf.
Hann er m.a. forseti ÍSÍ.
LÍN
EY
LÁ
RU
S
fela í sér ábyrgð og geta verið umdeild. Einnig að reyna að komast að því hvort fæðingarbærinn á ekki
örugglega sinn þátt í þessu!
Siglfirskir lesendur kannast líklega við margt í frásögnum þeirra
og geta rifjað upp gamla tíma.
GÓÐ ÁVÖXTUN
Í REYNSLU BANKANUM