Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - May 2019, Page 16

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - May 2019, Page 16
Siglfirðingablaðið16 Alma D. Möller er fyrsta konan í embætti Land­ læknis í 258 ára sögu þess. Hún var líka fyrsta konan í Þyrlusveit lækna hjá Landhelgisgæslunni árið 1990. Arnfríður Guðmundsdóttir er fyrsta konan til að gegna prófessorsembætti við elstu deild Háskóla Íslands, Guðfræði­ deildina, sem varð til með stofnun Prestaskólans árið 1847. A LM A A RN FRÍÐ U R Árið 1961 fæddust 25 sveinar og 29 meyjar á Siglu firði. Af þessum 29 meyjum hafa þrjár náð þeim merka áfanga að vera fyrstu konurnar til að gegna viðkomandi embættum hér á landi. Ritnefnd Siglfirðingablaðsins fannst áhugavert að skyggnast til uppvaxtarára þessa fólks á Siglufirði og reyna að sjá hvað verður til þess að sumir eru viljugri og áræðnari en aðrir til að taka að sér störf sem GÓÐ ÁVÖXTUN Í REYNSLU BANKANUM

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.