Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.06.2022, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 25.06.2022, Qupperneq 29
Verðbréfamiðstöð Íslands hf. (VBM) leitar að öflugum framkvæmdastjóra. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og metnað til að ná árangri. Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn VBM og starfar náið með henni. Helstu verkefni: • Daglegur rekstur, fjármál og stjórnun. • Áhættustýring, regluvarsla, innra eftirlit og samskipti við eftirlitsaðila. • Samskipti við viðskiptavini, samningagerð og öflun nýrra viðskiptavina. • Vöruþróun, stefnumótun og innleiðing stefnu. • Undirbúningur stjórnarfunda og upplýsingagjöf. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla á sviði stjórnunar og rekstrar. • Árangursrík reynsla og þekking af ferli verðbréfaviðskipta og uppgjörs. • Próf í verðbréfaviðskiptum er kostur. • Leiðtogahæfni og framúrskarandi samskiptahæfni. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri. • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til og með 18. júlí nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Garðar Ó. Ágústsson (gardar@vinnvinn.is). Framkvæmdastjóri Verðbréfamiðstöð Íslands hf. (VBM) hefur starfsleyfi sem verðbréfamiðstöð og heyrir undir Fjármálaeftirlit Seðlabankans. VBM sér um útgáfu rafrænt skráðra fjármálagerninga og skráningu eignaréttinda yfir þeim samkvæmt lögum og reglum sem um starfsemina gilda. Einnig rekur VBM verðbréfauppgjörskerfi og annast uppgjör verðbréfaviðskipta með rafrænt skráða fjármálagerninga samkvæmt viðskiptafyrirmælum frá reikningsstofnunum sem eru aðilar að kerfi VBM. Félagið er í breiðri eigu fagfjárfesta, lífeyrissjóða og banka. Hjá VBM starfa í dag 5 starfsmenn. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is ATVINNUBLAÐIÐ 3LAUGARDAGUR 25. júní 2022
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.