Fréttablaðið - 02.07.2022, Page 34

Fréttablaðið - 02.07.2022, Page 34
Vel launuð framleiðslu- störf á góðum vinnustað Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðu og duglegu fólki í ölbrey framleiðslustörf í kerskála, skautsmiðju og steypuskála. Álverið á Reyðarfirði er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum og saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan og ábyrgan há. Um 360 framleiðslustarfsmenn eru kjarninn í verðmætasköpun Fjarðaáls. Framleiðslustörfin eru að jafnaði unnin á þrískiptum áa tíma vöktum. Hvers vegna að vinna með okkur? • 150 klukkustunda vinnuskylda á mánuði • Vaktakerfi sem gefur góðar tekjur og góðan frítíma • Ókeypis akstur til og frá vinnu og frí fæði í frábæru mötuneyti • Mikil áhersla á að tryggja öryggi og heilsu allra á vinnustaðnum • Okkar eigin heilsugæsla og aðgangur að Velferðarþjónustu Heilsuverndar • Samhent teymi ólíkra einstaklinga sem skila framúrskarandi árangri • Sameiginlegur sámáli um góða vinnustaðarmenningu • Metnaðarfull markmið í jafnréismálum í samstarfi við Jafnréisvísi • Góð tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar • Virkt umbótastarf þar sem áhersla er lögð á þátöku starfsmanna • Nálægð við náúruna í ‰ölskylduvænu samfélagi á Austurlandi Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, tala íslensku, vera með gild ökuréindi og hreint sakavoorð. Umsóknir eru trúnaðarmál og þeim er öllum svarað. Í samræmi við jafnréisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvair til að sækja um. Frekari upplýsingar veitir mannauðsteymi Fjarðaáls í gegnum netfangið starf@alcoa.com eða í síma 470 7700. Hægt er að sækja um störfin á ráðningarvefnum okkar á alcoa.is. Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.