Fréttablaðið - 02.07.2022, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 02.07.2022, Blaðsíða 68
Þetta var líka vinsælt í gamla daga, þegar myndir voru á filmum og ekki var hægt að senda á milljón staði í einu, að byrja með forsýningar utan við bæjarmörkin. AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Guðmundur Örn Jóhannsson gudmundur@torg.is, ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Andrés Bertelsen andres@frettabladid.is, Auður Húnfjörð audur@frettabladid.is, Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/ SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is Frábær heilsudýna með yfirdýnu fyrir enn betri hvíld. 20 cm háir pokagormar sem eru svæðaskiptir, mýkri á mjöðmum og öxlum til að halda náttúrulegri sveigju í líkama okkar á meðan við sofum. Samansett úr 5 lögum af mismunandi svampi með 4 cm minnissvampi sem aðlagast fullkomlega að líkamanum. Til í fleiri stærðum. Fáðu fréttirnar fyrst um tilboð, afsláttarkóða eða aðgang að útsölum á undan öðrum með því að skrá þig á póstlista Dorma. S.BEDDING Dúnsæng. 1300g 85% smáfiður og 15% hreinn andardúnn. 135 x 220 cm. Fullt verð: 14.900 kr. DANADREAM Ergo magic dúnkoddi með innri kjarna úr minnissvampi. Fullt verð: 14.900 kr. 50% AFSLÁTTUR CANNES hægindastóll með skammel Opið á sunnudögum á Smáratorgi 13-17 30% AFSLÁTTUR Nú 136.175 kr. 160x200 cm Fullt verð: 164.900 kr. Hægindastóll og skammel. Saddle, grátt, svart eða rautt PVC áklæði. Verð 199.990 kr. Nú 139.993 kr. Nú 7.450 kr.Nú 7.450 kr. Stærð í cm Fullt verð: Dýna +Premium botn Útsöluverð: Dýna + Premium botn Luxury 80x200 120.900 kr. 98.925 kr. Luxury 90x200 124.900 kr. 102.425 kr. Luxury 90x210 127.900 kr. 105.175 kr. Luxury 100x200 128.900 kr. 105.925 kr. Luxury 120x200 134.900 kr. 111.425 kr. Luxury 140x200 144.900 kr. 119.925 kr. Luxury 160x200 164.900 kr. 136.175 kr. Luxury 180x200 184.900 kr. 152.425 kr. NATURES LUXURY heilsurúm 25% AFSLÁTTUR Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði ninarichter@frettabladid.is Katrín Oddsdóttir mætti á sam stöðu­ fund á Austurvelli á fimmtudag, í kjölfar skotárásar á hinsegin fólk í Osló fyrir viku síðan. Tveir létust í árásinni og á annan tug slösuðust. „Þetta er svolítið svakalegt fyrir mig, bæði sem hinsegin konu og svo Að mæta hatri og fáfræði með fræðslu og ást n Frétt vikunnar Katrín Oddsdóttir Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur. Heimir Bjarnason leikstjóri leggur í sýningarferðalag um landsbyggðina í næstu viku til að kynna kvikmyndina Þrot. arnartomas@frettabladid.is Kvikmyndin Þrot er væntanleg í kvikmyndahús landsins síðar í mánuðinum. Leikstjóri myndarinn­ ar, Heimir Bjarnason, vill gefa lands­ byggðinni forskot á sæluna með því að endurvekja gömlu roadshow (ísl. sýningarferðalag) hefðina. „Það eru margar fyrirmyndir að þessu. Tarantino var til dæmis með roadshow þegar hann var að kynna The Hateful Eight,“ segir Heimir sem mun túra ásamt hundinum sínum Ripley um landsbyggðina til að kynna myndina. „Þetta var líka vinsælt í gamla daga, þegar myndir voru á filmum og ekki var hægt að senda á milljón staði í einu, að byrja með forsýningar utan við bæjar­ mörkin.“ Hugmyndina fékk Heimir þegar tökur á myndinni stóðu yfir á Hótel Laugabakka í vor. „Ég labbaði inn í sal þar sem var risastórt tjald og hljóðkerfi og fór að hugsa með mér hvað það væru margir svona staðir víða á landinu, með frábæra aðstöðu til að sýna mynd,“ segir hann. „Ég talaði við hótelstjórann sem var mjög spennt­ ur fyrir þessu og þaðan fór boltinn að rúlla.“ Þannig er áætlunin að myndin verði sýnd víðs vegar um land auk þess sem Heimir mun sitja fyrir svörum eftir sýningar. Þá verða leikarar úr myndinni einnig gestir á völdum sýningum. „Það verður sérstök stemning á þeim stöðum þar sem leikararnir hafa tengingu, eins og til dæmis á Patreksfirði þar sem Bjarni Snæ­ björnsson ólst upp,“ segir Heimir. „Við erum að reyna að gera þetta frekar persónulegt.“ Bíóhúsin endurlífguð Heimir er sjálfur mikill áhuga­ maður um kvikmyndahús og er spenntur fyrir því að upplifa bíó­ stemninguna á landsbyggðinni. „Það er líka gaman að þetta eru ekki allt bíóhús, en þau voru það og mér finnst það mjög heillandi,“ segir hann. „Að koma í þessar byggingar sem voru kvikmyndahús fyrir ein­ hverjum áratugum og gera þau að bíó í eitt kvöld í viðbót.“ Það er ansi líklegt að Þrot muni hitta í mark hjá krimmaelskandi Íslendingum en myndin er saka­ máladrama sem segir frá dularfullu morðmáli sem skekur smábæjar­ samfélag. Gömul sár verða að nýjum og fljótt verður ljóst að sögum ber ekki saman og reynir á fjölskyldu­ böndin sem aldrei fyrr eftir því sem sannleikurinn skýrist. Með helstu hlutverk fara Bára Lind Þórarins­ dóttir, Anna Hafþórsdóttir, Bjarni Snæbjörnsson, Pálmi Gestsson og Guðrún S. Gísladóttir. Hægt er að kynna sér dagskrá sý ningar ferðalagsins betur á Facebook­síðu kvikmyndarinnar Þrots. n Heimir og Ripley leggja land undir Rover Heimir og Ripley hefja rúntinn í kringum landið í næstu viku til að kynna myndina. MYND/AÐSEND Þrot segir frá dularfullu sakamáli sem skekur líf þriggja einstaklinga. á ég trans barn. Þetta setur allt í sam­ hengi og kemur beint á eftir þessum hræðilega dómi í Bandaríkjunum, þar sem réttindi okkar hinsegin fólks hanga líka á þeirri spýtu,“ segir hún. „Það var rosa gott að hittast á Austurvelli og finna þessa ást og samstöðu og að við látum ekki ýta okkur til hliðar. En ég fæ verulegar áhyggjur af stöðu mannréttinda hin­ segin fólks og af öðrum jaðarsettum hópum. Þetta er óvenjulega mikill pakki í einu, finnst mér,“ segir hún. Katrín bendir á samstöðu íslensku þjóðarinnar sem vopn í baráttunni gegn hatri á hinsegin fólki. „Það sem við eigum hér heima er samstaða. Maður finnur svo skýrt hvað mikið af fólki vill standa með mannrétt­ indum og breyta rétt. En það þarf rosalegt átak í fræðslu núna. Það er ekki hægt að mæta hatri og fáfræði með neinu öðru en fræðslu og ást.“ Katrín kallar eftir aukinni fjár­ veitingu í málaflokkinn. „Samtökin 78, sem standa sig ótrú­ lega vel þessi misserin, eru ekki full­ fjármögnuð og það verður að breyt­ ast. Svo verður að koma fræðsla inn í alla grunnskóla og allar stofnanir í landinu. Það gengur ekki að verið sé að leggja hinsegin unglinga í slíkt einelti að þeir taki líf sitt eins og kom fyrir tvö börn á síðasta ári. Við sjáum núna í löndum sem við höfum ítrekað borið okkur saman við, ekki bara í Bandaríkjunum held­ ur líka Póllandi og Ungverjalandi, að þetta er úti um allt. Við þurfum núna að ákveða að við látum þetta ekki gerast hér og þess vegna verðum við að setja peninga í fræðslu.“ n 40 Lífið 2. júlí 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.