Fréttablaðið - 02.07.2022, Page 36

Fréttablaðið - 02.07.2022, Page 36
Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórn sýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir með sjálfbæra nýtingu auð linda og vandaða byggð að leiðarljósi. Stofnunin vinnur í víðtæku samráði við sveitar­ félög, önnur stjórnvöld og hagsmuna aðila. Skipulagsstofnun starfar á grundvelli skipulagslaga, laga um skipulag haf­ og strandsvæða og laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana og heyrir undir innviðaráðuneytið. Hjá stofnuninni ríkir góður starfsandi og í boði er góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar má finna á www.skipulag.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Meðal helstu verkefna sviðsins eru leiðbeiningar til sveitarfélaga um gerð aðal- og svæðisskipulags og afgreiðsla aðal- og svæðisskipulagstillagna. Umsjón með störfunum hafa Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) og Hildur J. Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is). Umsóknarfrestur er til og með 30. júlí nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Meðal helstu verkefna sviðsins er landsskipulagsstefna og strandsvæðisskipulag auk miðlunar og kynningarmála. Helstu verkefni • Forysta og dagleg stjórnun sviðsins. • Leiðbeiningar til sveitarfélaga og ráðgjafa þeirra um gerð aðal- og svæðisskipulags. • Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð stofnunarinnar. • Afgreiðsla aðal- og svæðisskipulags. Helstu verkefni • Forysta og dagleg stjórnun sviðsins. • Vinna að gerð og framfylgd landsskipulags stefnu og strandsvæðisskipulags. • Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð stofnunarinnar. • Viðburðahald og útgáfa á vegum stofnunarinnar. Sviðsstjóri aðalskipulags Sviðsstjóri stefnu mótunar og miðlunar • Meistarapróf sem nýtist í starfi. • Þekking eða reynsla sem nýtist í starfi. • Leiðtogahæfileikar, færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. • Hæfni til að hagnýta þekkingu og reynslu í ólíkum verkefnum. Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sviðsstjóra sviðs aðalskipulags og sviðsstjóra sviðs stefnumótunar og miðlunar. Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á að takast á við fjölbreytt verkefni, hafa áræði og þekkingu til að leiða verkefni og getu til að leysa verk á eigin spýtur og í samstarfi við aðra. Menntunar- og hæfniskröfur fyrir bæði störfin: • Frumkvæði, skapandi hugsun og metnaður til að ná árangri. • Þekking á opinberri stjórnsýslu. • Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. • Gott vald á íslensku í ræðu og riti og góð enskukunnátta. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.