Fréttablaðið - 09.07.2022, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 09.07.2022, Blaðsíða 10
 Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Nánari upplýsingar um blaðið veitir: Jón Ívar Vilhelmsson, markaðsfulltrúi Sími: 550 5654 / jonivar@frettabladid.is Rafbíllinn fyrir þig Í þessu blaði geta lesendur fundið góðan rafbíl við sitt hæfi. Allar helstu upplýsingar sem geta gert valið auðveldara til að finna bílinn þinn! Blaðið inniheldur áhugavert efni sem allir þeir sem eiga rafbíl eða láta sig dreyma um einn vilja lesa. Föstudaginn 15. júlí kemur út sérblaðið FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum. Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is helgifannar @frettabladid.is Símamótið er nú haldið á svæði Breiðabliks í Kópavogi. Mótið er haldið ár hvert fyrir fimmta til sjöunda flokk kvenna. Um þrjú þúsund stelpur taka þátt í mótinu í ár, sem er eitt það stærsta á Íslandi. Gleðin var við völd þegar Fréttablaðið bar að garði í gær, líkt og alltaf á þessu þrælskemmtilega móti. Rætt var við nokkrar eldhressar fótboltastelpur. Gleði í Kópavogi Lilja Guðrún Kristjánsdóttir – 6. flokki Breiðabliks: Lilja Guðrún hefur skemmt sér vel á mótinu. Hún er fjölhæfur leikmaður. „Ég spila alls konar stöður, en finnst skemmtilegast í miðju og vörn,“ segir hún. Þessi öfluga fótboltastelpa er spennt fyrir því að fylgjast með íslenska kvennalands- liðinu á EM. Eru fyrirmyndirnar tvær, Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Fanndís Egilsdóttir og Katla Margrét Sæmundsdóttir – 7. flokki Þróttar Reykjavík: Kötlu finnst skemmtilegast að vera fremst á vellinum og skora mörkin en vinkona hennar, Fanndís, vill heldur spila vörn, enda ekki síður mikilvægt hlutverk. Ætla vinkonurnar að fylgjast með kvennalandsliðinu keppa á Evrópumótinu í sumar og er uppáhaldsleikmaður þeirra beggja Sara Björk Gunnarsdóttir. Petra Björk Samúelsdóttir – 7. flokki Aftureldingar: „Við erum búnar að vinna tvisvar,“ segir Petra Björk glöð í bragði. He ni fin st skemmti- legast að spila framarlega á vellinum og skora mörkin. Embla Marín Kristófersdóttir, Sóldís Fríða Bjartmars- dóttir, Auður Eyþórsdóttir og Þórunn Ragnarsdóttir – 7. flokki Fylkis: Hápunkturinn hingað til hjá stelpun- um var opnunarhátíðin á fimmtudag. Þá spilaði Jón Jónsson og söng. Það leikur enginn vafi á að stelpurn- ar eru miklir aðdáendur. Stelpurnar stefna á að horfa á fyrsta leik Íslands á EM gegn Belgum á morgun, en setja þó þann fyrirvara á að þær þurfi að hafa tíma í það, Símamótið er jú að klárast á sunnudag. Helga Dís Ólafsdóttir – 6. flokki Stjörnunnar: „Það er búið að vera skemmtilegt,“ segir Helga, enda það sem mótið snýst um. Þetta er ekki fyrsta Símamót Helgu, sem hefur raðað inn mörkum í ár. Hún ætlar að fylgjast með Íslandi á EM og er Sara Björk, eins og hjá mörgum, hennar uppáhaldsleikmaður. 10 Fréttir 9. júlí 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.