Fréttablaðið - 09.07.2022, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 09.07.2022, Blaðsíða 25
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 9. júlí 2022 B Ä S T A I T E S T Bäst-i-Test 2022.s e BESTA SÓLARVÖRNIN 7 ár Í RÖÐ Fæst í Apótekum, Hagkaup, Fríhöfninni og víðar | nánar á evy.is og celsus.is Edda Erlendsdóttir er golfari og mikil keppniskona. Það voru því vonbrigði þegar hún sleit liðþófa. Hún hefur notað FIT verkjaplástur og segir hann hafa hjálpað sér mikið. Plásturinn deyfir verkina án þess að hún hafi þurft að nota lyf. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Plásturinn bjargaði hnénu Edda Erlendsdóttir hefur spilað golf í 20 ár og nýtur sín best á golfvellinum. Hún er nýkomin úr aðgerð á fæti og hefur notað FIT verkjaplástur til að halda niðri verkjum. Plásturinn hefur gefið henni færi á að halda áfram í golfinu. 2 Hægt að dunda sér við þótt í rigni. sandragudrun@frettabladid.is Nú er spáð rigningu um mest allt land um helgina. Það er þó sólar- glæta og hitinn fer upp í 18 °C á Norðausturlandi svo fólk þar þarf ekki að kvarta. Fyrir hin sem ekki hafa tök á að elta sólina þangað um helgina er lítið annað að gera en gera það besta úr stöðunni. Á rigningardögum er tilvalið að kíkja á söfn en það er nóg af áhuga- verðum söfnum um allt land. Svo er hægt að setjast á kaffihús á eftir og gæða sér á góðri köku og kaffi- bolla eða heitu súkkulaði og horfa á rigninguna út um gluggann. Afþreying heima Heima fyrir er hægt að drepa tímann í eldhúsinu með því að baka eitthvað girnilegt og jafnvel bjóða gestum í kaffi eða bara njóta afrakstursins með heimilisfólkinu. Þá er alltaf gaman að leggja frá sér símann og taka fram borðspil, eða spilastokk eða jafnvel búa til einhverja leiki og skapa þannig ánægjulegar minningar. Svo má auðvitað líka njóta úti- veru í rigningunni. Þá þarf bara að muna að klæða sig eftir veðri. Skella sér í stígvélin og pollagall- ann og drífa sig út að hoppa í polla. Það má alveg gera það óháð aldri. Á rigningarkvöldum er svo tilvalið að skella sér í kvikmynda- hús og horfa á góða mynd, nú eða hafa kvikmyndamaraþon heima þar sem hver fjölskyldumeðlimur velur eina mynd, svo má ekki gleyma að poppa. n Afþreying í rigningu VATNASVÆÐI UM ALLT LAND 36 FYLGIRIT VEIÐIKORTSINS 18. árgangur - Kr. 8.900 - frelsi til að veiða! 00000 Aðeins 8.900 Frelsi til að veiða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.