Fréttablaðið - 09.07.2022, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 09.07.2022, Blaðsíða 29
Innri endurskoðandi Stjórn Kviku banka leitar að innri endurskoðanda bankans, sem jafnframt er forstöðumaður einingar innri endurskoðunar. Innri endurskoðun starfar óháð öðrum deildum í skipulagi bankans, er þáttur í eftirlitskerfi hans og ber ábyrgð gagnvart endurskoðunarnefnd og stjórn. Kvika er öflugur fjártæknibanki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði með áherslu á upplifun viðskiptavina, nýsköpun og stafrænu vöruframboði. Starfsumhverfið einkennist af sveigjanleika, samvinnu og liðsheild, frumkvæði starfsfólks, jöfnum tækifærum, trausti, heilsusamlegu og jákvæðu umhverfi. Vörumerki samstæðunnar eru meðal annars TM, Kvika eignastýring, Lykill, Auður, Netgíró og Aur. Meðal helstu verkefna eru: • Ábyrgð á innri endurskoðun Kviku og dótturfélaga eins og fram kemur í erindisbréfi og starfslýsingu • Leiðir, skipuleggur og stjórnar vinnu einingar innri endurskoðunar • Samskipti við aðila innan bankans, stjórn, stjórnendur og aðrar eftirlitseiningar • Samskipti við eftirlitsaðila og ytri endurskoðendur Nánari lýsingu á starfinu og hæfnikröfum má finna á vef Kviku banka undir störf í boði. Umsóknarfrestur er til og með 17. júlí næstkomandi. Byggingar- og skipulagsfulltrúi Leitað er að öflugum og hæfum einstaklingi í starf byggingar- og skipulagsfulltrúa í Kjósarhreppi. Byggingar- og skipulagsfulltrúi fer með framkvæmd byggingar- og skipulagsmála samkvæmt lögum. Einnig sinnir viðkomandi verkefnum í samstarfi við skipulags- og byggingarnefnd sveitarfélagsins sem starfar í umboði hreppsnefndar, ásamt því að vinna náið með oddvita/sveitarstjóra. Um er að ræða 80% starfshlutfall. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 2. ágúst 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. • Móttaka skipulags- og byggingarerinda • Undirbúningur og eftirfylgni funda skipulagsnefndar • Úttektir, mælingar og vettvangsathuganir • Útgáfa byggingarleyfa, framkvæmdaleyfa og stöðuleyfa • Umsagnir vegna útgáfu rekstrar- og/eða starfsleyfa • Yfirferð uppdrátta • Skráning fasteigna og stofnun lóða • Umsjón með skjalavistun skipulags- og byggingarmála og rekstri gæðakerfis byggingarfulltrúa Helstu verkefni og ábyrgð: Kjósarhreppur er dreifbýlishreppur í nágrenni við Reykjavík. Íbúar þess eru um 260 og er víða skipulögð sumarhúsa- byggð. Kjósin þykir státa af fallegu landslagi og náttúrufegurð sem er víða ósnortin en að öðru leyti er hún skipulagt landbúnaðarsvæði. Þar fyrirfinnst ein elsta kirkja landsins og einnig hið þekkta félagsheimili Ungmennafélagsins Drengs, Félagsgarður. Helstu upplýsingar um Kjósarhrepp má finna á www.kjos.is. • Umsækjendur skulu uppfylla menntunar- og hæfniskröfur skv. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 • Þekking og reynsla af skipulags- og byggingarmálum • Reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Iðnmenntun í byggingariðnaði er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfshæfni • Skipulögð og fagleg vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta og hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti • Góð almenn tölvukunnátta Menntunar- og hæfniskröfur: Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.