Fréttablaðið - 09.07.2022, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 09.07.2022, Blaðsíða 33
 Um starfið Framleiðslustjóri Framleiðslustjóri starfar á verki eða í þjónustudeild og sinnir verkefnum sem öll miða að því að viðhalda kröfum og áætlunum á verkinu. Framleiðslustjóri hefur að augnamiði að hámarka hagkvæmni við framkvæmdir og nýtingu auðlinda. Aukin ábyrgð getur verið í formi aðkomu að starfsmannamálum, ábyrgð með ákveðnum verkhlutum á borð við gæða- og öryggismál eða yfirumsjón með ákveðnum þáttum verksins. Helstu verkefni Hæfniskröfur og menntun Gerð verkáætlana og skipulagning framkvæmda. Gerð vinnuteikninga og tillagna að hagkvæmum lausnum. Aðstoð við áætlanagerð um mannaflaþörf. Aðstoð við mönnun verks eða verkefna í samvinnu við staðarstjóra og verkstjóra. Gerð ÖHU áætlanar, uppfærsla og eftirfylgni. Skráning frávika. Gerð gæðastjórnunar- og gæðaeftirlitsáætlana fyrir verkið, uppfærsla og eftirfylgni. Gæðaúttektir og eftirfylgni með niðurstöðum. Háskólapróf í verkfræði eða skyldum tæknigreinum skilyrði. Mikil starfsreynsla úr verkfræði eða byggingariðnaði. Lipurð í mannlegum samskiptum, áreiðanleiki, sjálfstæð vinnubrögð, nákvæmni. Ensku- og/eða íslenskukunnátta skilyrði. Um starfið Verkstjóri Verkstjóri stýrir framkvæmda- og smíðavinnu á vinnustað og tryggir að hún sé í samræmi við væntingar fyrirtækis og verkkaupa hverju sinni. Verkstjóri vinnur að því að umgengni, aðstaða, öryggi og frágangur á vinnustað sé samkvæmt lögum og gæðakröfum fyrirtækisins. Helstu verkefni Hæfniskröfur og menntun Stjórna vinnu starfsfólks og sjá til þess að störf séu í samræmi við verkáætlun. Eftirlit með og stjórnun undirverktaka. Skipulagning verkefna á hagkvæman hátt í samráði við tæknimenn og stjórnendur. Rýna verkgögn og sjá til þess að starfsmenn hafi réttar teikningar, lýsingar, upplýsingar um viðeigandi efni sem þarf til að framkvæma verk samkvæmt kröfum. Öflun á mannskapi, verkfærum, tækjum og efni í samráði við staðarstjóra. Framvinduskýrslugerð og rýni reikninga. Sveinspróf í smíði skilyrði og meistapróf æskilegt. Meirapróf og vinnuvélaréttindi æskileg. 5 ára reynsla af verkstjórn. Hæfni í mannlegum samskiptum Öryggisvitund, sjálfstæð vinnubrögð, tölvukunnátta. Vilt þú prófa eitthvað nýtt? Störf hjá Ístaki í Nuuk, Grænlandi Í miðbæ Nuuk reisir Ístak skóla að stærð 18.000 m sem mun hýsa 1.400 nemendur í grunnskóla ásamt 120 börnum í leikskóla. Einnig mun húsnæðið nýtast sem félags- og frístundamiðstöð fyrir bæjarbúa. Áætluð verklok fyrir þetta umfangsmikla verkefni eru apríl 2024. 2 Skannaðu hér til að sækja um eða á heimasíðu Ístaks www.istak.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.