Fréttablaðið - 09.07.2022, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 09.07.2022, Blaðsíða 57
Pondus Eftir Frode Øverli Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. DægraDvöl 9. júlí 2022 laUgarDagUr Hey! Þessi kollur er minn! Ég held nú síður, félagi! Ég sá hann fyrst! Það skiptir engu, ég tók hann fyrst! Hm! Hér er vandi á höndum! Hvernig útkljáum við þetta? Ég held að við leysum þetta á þennan máta! Þhú... vannst! Jáhh Ó... þú meinar, skæri, steinn og blað? 2 9 8 5 6 3 1 7 4 4 1 5 7 2 9 8 3 6 6 7 3 8 4 1 5 9 2 5 2 1 9 7 4 6 8 3 3 8 4 6 1 5 7 2 9 7 6 9 2 3 8 4 5 1 8 4 2 1 9 7 3 6 5 9 3 7 4 5 6 2 1 8 1 5 6 3 8 2 9 4 7 4 6 8 2 3 9 5 7 1 9 5 7 8 1 4 2 3 6 1 2 3 6 5 7 8 9 4 2 4 1 9 6 3 7 8 5 3 8 6 7 4 5 9 1 2 7 9 5 1 8 2 4 6 3 6 7 4 3 2 8 1 5 9 5 1 9 4 7 6 3 2 8 8 3 2 5 9 1 6 4 7 Krossgáta Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Lausnarorð Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist mannkostur (12) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 14. júlí næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „9. júlí“. s u m a r n á m s K e i ð## S K R Á M A R Ó S H A N D K R E M A A Ó I N N S T I R Ó O I K U L D A N S E Í A T Í M A N N A L S T F Ú L S U Ð U U G M O R Ð T Ó L I N B K H Á M A R K Á A A A D Ý R K A R A A E L Í K Þ R Á N N I O N U N N U S T I A I N R Ó T L A U S N I N Æ R U R N A R Ð Æ A L S I Ð A Ð N Ý Ú T F Ö R U M Æ L F E I N D Ö G U M Ú D J A R Ð L A G B A R G O S D Ó S A Ð H Ö M U N N L E G A U M L E I K R I T N G I R Ú M G A F L I I U G U L E R T U M R L A N G A F A R G N T R I L L U K A R L F M M A N G A G Á F K E L D H A F N I I N N I L O K U M A B Ó G E N G I N I A A B O L T A R I N N I Ð U R Ú R A I N S U M A R N Á M S K E I Ð Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshaf- inn í þetta skipti eintak af bókinni elsku sólir, eftir ásu marin Haf- steinsdóttur frá Forlaginu. Vinn- ingshafi í síðustu viku var saga og Birta Björgvinsdætur, reykjavík. VegLeg VerðLaun ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 Lárétt 1 Hin mestu afrek lykta af löngu föllnum stráum í ákveðnu eiturlofti (11) 11 Mótum staðla fyrir áverka á íþróttamönnum (10) 12 Ræsi suð fyrir hrun (9) 13 Verði ævikvöldinu ekki sóað dreg ég fram betri bollana (12) 14 Váleg örlög hins djarfa en bölvísa manns (9) 15 Finni ég frelsarann kem ég til með að rjúka á bræðurna (12) 17 Held ég skilji botn frá fyrriparti og hendi honum (9) 18 Svona glæpir sýna að spjátrungar þessir eru ákveðnir fálkar (12) 24 Hvert leiðir flækingur karlfugls aðra flækinga? (8) 28 Má nota grænmeti í hleðslu um ræktarlegan blett? (7) 29 Segja frá þeim sem þau báru ljótum sökum en sýknuðu þó (8) 31 Ég átta mig á því að skynsemi er ekki það sama og skynfæri (7) 32 Það er áfall ef kraftur vélar reynist minni en gefið er upp (7) 33 Létt hjól kæta heimskingja ef hjörtur fylgir (8) 34 Hvernig tré? Svona kanadískt sem minnir á eski? (7) 38 Þessi brjálsemi teygir anga sína hálfa leið til tunglsins (8) 41 Siggi sér vel um sitt og tekur líka þitt (6) 42 Hryggðin heimtar frið eftir þetta flan (6) 43 Té og hné fyrir hné í miðjumann? (8) 45 Háværir eru þessir hörkubyljir (7) 47 Reikna með helmingi fleirum en ég ræð við (6) 48 Vel verkaðar og rúnum ristar (7) 49 Stök stikar sinn stíg – og sá spássitúr er óaftur- kvæmur (9) 50 Kata skaut óð í sig miðja (6) 51 Full fylla öll pláss (7) Lóðrétt 1 Hver er vitund grasróta um gildi legsteina? (11) 2 Þvílíkur skítur sem skífan ber, enda allt sem skífan er (9) 3 Okkar næsta skaut út eftir skauti? (9) 4 Af mæðu einnar veikrar og þreytandi týpu (9) 5 Vil að þú klagir þrælsleg hjú fyrir eilífar erjur (8) 6 Hér er ég og óvissan allt í kring (8) 7 Hver getur leyst úr þessu? Og það í hvelli! (6) 8 Föl eygir fýl eða er það mávur bjartur? (8) 9 Suddi þessi fullsneið tungur Finna og Eista (8) 10 Krummi nokkur hirti það sem skakkaði (6) 16 Vona að gjöfin rati á þann sem hún er ætluð (8) 19 Ætli sú móða flýi undan slíkum byl? (7) 20 Fjölþreifinn gaflari veldur uppnámi (7) 21 Sálarregla léttir lund (7) 22 Í fullkomnu lagi þrátt fyrir kvalir og ringulreið (6) 23 Eru þetta þá kerfis- bundnar kosningar? (6) 25 Leysi bein upp í frum- eindir sínar (12) 26 Rófublettur reisti girðingu um sjálfan sig (8) 27 Ég hef hirt þann skika sem ég nota undir þennan búskap (8) 30 Hjálparhróp virka ekki á dyggan þjón (10) 35 Fann borg þar sem mikill kraftur bíður þess að losna úr læðingi (8) 36 Mín kjör sögðu þeir gagnast þeim mest sem yrkja best (8) 37 Óviti fer fyrir heilum her (8) 39 Frí við stungu aldrei sungu enda ófær um það (7) 40 Er þyrsklingur í ný- græðingnum? (7) 44 Flækist helst með Geira (5) 46 Karl Ránar vill að ég segir ófagrar sögur af þessu langsótta rugli (4)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.