Fréttablaðið - 06.08.2022, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 06.08.2022, Blaðsíða 32
Starfsmaður í viðhaldsteymi Orkuveita Húsavíkur er framsækið og fjölbreytt fyrirtæki sem er samfélagslega mikilvægt til að auka búsetugæði á starfssvæði þess. Nánari upplýsingar um Orkuveitu Húsavíkur má finna á www.oh.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Svava Sandholt (sigridur@intellecta.is) í síma 511 225. Menntunar- og hæfniskröfur: • Daglegur rekstur hita-, vatns- og fráveitukerfa • Álestur mæla og kerfisvöktun • Borholueftirlit Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. • Iðnmenntun sem nýtist í starfi • Geta til að vinna sjálfstætt sem og í teymi • Góð öryggisvitund • Jákvætt viðhorf, frumkvæði og drifkraftur • Fagleg vinnubrögð, skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum • Góð tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta • Ökuréttindi skilyrði Orkuveita Húsavíkur óskar eftir að ráða öflugan einstakling í viðhaldsteymi áhaldahúss. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir drifkrafti, samskiptafærni, umbótasinnuðum hugsunarhætti og með ríka öryggisvitund. Viðkomandi er hluti af viðhaldsteymi sem sinnir hita-, vatns- og fráveitu á starfssvæði Orkuveitu Húsavíkur. Hjúkrunarforstjóri Lundar Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lundur á Hellu leitar að framsýnum leiðtoga í stöðu hjúkrunarforstjóra heimilisins. Um fullt starf er að ræða. Nánari upplýsingar veita Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Sambands íslenskra sveitarfélaga. • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri, áætlanagerð og mannauðsmálum heimilisins • Fagleg forysta og ábyrgð á hjúkrunarþjónustu Lundar gagnvart íbúum • Stefnumótun og umsjón með umbótaverkefnum • Samskipti við hagsmunaaðila heimilisins • Þátttaka í stjórnarfundum og ábyrgð á framfylgd ákvarðana stjórnar • Í starfinu felst klínísk vinna að hluta Helstu verkefni og ábyrgð: Hjúkrunar- og dvalarheimilið Lundur er staðsett á Hellu í Rangárþingi ytra og búa þar 33 íbúar. Starfsfólk Lundar eru 65-73 talsins. Á Lundi er áhersla lögð á að bera virðingu fyrir einstaklingnum og fyrri venjum hans og siðum og að hann og fjölskylda hans njóti trúnaðar og umhyggju í samskiptum. Markmið Lundar er að veita bestu andlegu, líkamlegu og félagslegu þjónustu sem völ er á á hverjum tíma og styðjast við viðurkennd viðmið. Einnig að styðja við bak einstaklingsins svo hann megi halda sjálfstæði, virkni, lífsgleði og reisn til æviloka. Nánari upplýsingar um Lund má finna á www.hellu.is. • Gerð er krafa um íslenskt hjúkrunarleyfi • Framhaldsmenntun í stjórnun eða klínískri hjúkrun er kostur • Þekking á öldrunarmálum er æskileg • Þekking og reynsla af stjórnun og rekstri er æskileg • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, þjónustulund og jákvæðni • Leiðtogahæfni, framsýni, drifkraftur og metnaður í starfi • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð og umbótasinnað hugarfar • Góð kunnátta í íslensku í ræðu og riti Menntunar- og hæfniskröfur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.