Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.08.2022, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 06.08.2022, Qupperneq 42
Skóla- og frístundasvið Fjármálaráðgjafi Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir starf fjármálaráðgjafa við starfsstaði sviðsins. Undir skóla- og frístundasvið heyrir rekstur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar auk starfssemi skólahljómsveita. Jafnframt greiðir sviðið framlög til sjálfstætt starfandi dagforeldra, leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla og hefur eftirlit með starfsemi þeirra. Skóla- og frístundasvið þjónustar yfir 20 þúsund börn og fjölskyldur þeirra. Umsókn fylgi starfsferilskrá og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 15.ágúst 2022. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðeigandi stéttarfélög. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veita Kristján Gunnarsson, kristjan.gunnarsson@reykjavik.is og Guðmundur G Guðbjörnsson gudmundur.g.gudbjornsson@reykjavik.is, og í síma 411-1111 Helstu verkefni: • Umsjón með gerð fjárhagsáætlana i samvinnu við stjórnendur starfsstöðva. • Greining á uppgjörum starfsstöðva. • Fjárhaglegt eftirlit með starfsstöðvum • Rekstrarráðgjöf og við stjórnendur starfsstöðva og miðlun fjárhagsupplýsinga til stjórnenda starfsstaða. Menntunar- og hæfniskörfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Þekking á skólastarfssemi mikill kostur. • Reynsla af fjárhagskerfum æskileg • Reynsla af greiningarstörfum æskileg. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Náttúrufræðingur eða lífeindafræðingur við vísindarannsóknina Blóðskimun til bjargar – Þjóðarátak gegn mergæxlum Laust er til umsóknar fullt starf náttúrufræðings, lífeindafræðings eða aðila með sambærilega menntun í fullt starf við vísindarannsóknina Blóðskimun til bjargar – Þjóðarátak gegn mergæxlum sem hófst í nóvember 2016 og tilheyrir Læknadeild innan Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands. Rannsóknin Blóðskimun til bjargar er einstök á heimsvísu. Markmið hennar er að rannsaka árangur skimunar fyrir góðkynja einstofna mótefnahækkun (MGUS) sem er forstig mergæxlis. Verkefnið er unnið í samstarfi við Háskóla Íslands, Landspítala, Krabbameinsfélag Íslands og í alþjóðlegu samstarfi. Öllum einstaklingum 40 ára og eldri sem eru búsettir á Íslandi var boðin þátttaka og skimað var fyrir forstigi mergæxlis hjá 74 þúsund einstaklingum. Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum, leiðir rannsóknina og er hún gerð í samstarfi við rannsóknarhóp hans. Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík +354 525 4000, hi@hi.is, www.hi.is Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2022. Sótt er um á vef Háskóla Íslands eða á starfatorg.is. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Rósa Þórðardóttir – art@hi.is. Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár 16 ATVINNUBLAÐIÐ 6. ágúst 2022 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.