Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.08.2022, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 06.08.2022, Qupperneq 74
Belgíski gjörningalistamaður- inn Floris Boccanegra segist nú aðeins þurfa aðgang að frystigeymslu til þess að láta drauminn um að skila tonni af frosnu jökulvatni upp á Ok í september. toti@frettabladid.is „Undirbúningurinn fyrir gjörning- inn gengur vel,“ segir belgíski lista- maðurinn Floris Boccanegra sem sér fram á að geta í næsta mánuði látið tveggja ára draum sinn um að skila tonni af frosnu jökulvatni á topp fyrrverandi jökulsins Ok rætast með táknrænum gjörningi. „Núna þarf ég eiginlega bara að fá aðgang að frysti yfir nótt til þess að geta breytt bráðnuðu jökulvatni aftur í ís. Ég hef þegar haft sam- band við nokkra aðila á Íslandi en ekki enn tekist að finna frysti og er að vonast til þess að finna stóra fiskvinnslu eða verslanakeðju í Borgarnesi eða Reykjavík sem gætu hjálpað mér. Vegna þess að þar ættu að vera nógu stórar frystigeymslur,“ segir Floris, sem reiknar með að þurfa einn rúmmetra undir 30 korkkassa. „Ég þarf frystinn ekki til þess að geyma klakann heldur bara búa hann til. Ég myndi þá koma með vatnið snemma að kvöldi og láta það frjósa yfir nótt- ina á meðan ég er sofandi. Ég myndi síðan sækja klakann næsta morgun og ferja hann upp á Ok.“ Floris sagði fyrst frá hugmynd sinni að gjörningnum um þver- sagnarkennt samband ferðafólks og fagurrar náttúru í Fréttablað- inu snemmsumars 2020 og að hann hygðist, i n n b l á s i n n af grísku goðsögninni um Sísífús skila íslenskri náttúru tonni af ís upp á Ok. Floris segist þurfa fjórar nætur til þess að frysta þessa táknrænu kolefnisjöfnun sína en hann ráð- gerir að flytja ísinn upp á tind Oks frá mánudeginum 5. september til föstudagsins 9. september. „Ég reikna með að þetta verði 40 ferðir á toppinn,“ segir listamaðurinn sem ætlar að bera 25 kíló af frosnu jökulvatni upp á fjallið í hverri ferð í sérstaklega einangruðum bakpoka. Hann biður þau sem mögulega gætu hugsað sér að hjálpa honum við frystinguna um að senda tölvu- póst á boccanegrart@gmail.com. n Floris þarf fjórar nætur í frysti Floris hefur reiknað út að hann þurfi 30 kassa til þess að frysta skilagjaldið sem hann ætlar að færa íslenskri náttúru upp á tind Oks. MYNDIR/FLORIS Einn af klakaköss- unum 30. Floris segist reyna að vekja sem flesta til umhugsunar með list sinni sem hverfist iðulega um myrkari hliðar tilverunnar; rán- yrkju, hungurs- neyð og hnatt- ræna hlýnun. MYND/AÐSEND ninarichter@frettabladid.is Bandaríski stórleikarinn Woody Harrelson ritaði norður-írsku ung- barni skemmtilegt ljóð á Twitter í vikunni. Aðdragandi málsins er mynd sem móðir barnsins birti af dótturinni ásamt mynd af leikaranum. Móð- irin ritaði: Hvernig í ósköpunum er dóttir mín alveg eins og Woody Harrelson?“ Myndbirtingin vakti mikil við- brögð og mörg þúsund manns lýstu velþóknun sinni með því að „læka“ hana. Að lokum rataði málið til Harrelson sjálfs sem brást við með því að rita lítið ljóð, sem hann kallaði: Óðinn til Coru. Á ensku er ljóðið svona: „You‘re an adorable child, f lattered to be compared, you have a wonderful smile, I just wish I had your hair.“ Á íslensku er beinþýðingin á þessa leið: „Þú ert yndislegt barn, og ég er heiðraður af líkingunni, þú hefur dásamlegt bros, en ég bara vildi að ég hefði hárið þitt.“ Woody Harrelson er fæddur árið 1961. Hann er bæði leikari og leik- skáld og hefur verið tilnefndur til fjölda verðlauna á farsælum ferli. Meðal hans þekktustu verka er The People vs. Larry Flynt sem af laði honum tilnefningar til Óskars- verðlauna, The Messenger og Three Billboards Outside Ebbing, Misso- uri. n Woody Harrelson orti tvífara ljóð Woddy Harrelson brást fallega við því að vera líkt við Coru litlu og orti henni lítið fallegt ljóð á Twitter. Cora hefur ærna ástæðu til að brosa breitt enda skartar hún hári sem tví- fari hennar, Woody Harrelson, þráir. LÍFIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 6. ágúst 2022 LAUGARDAGUR Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn. Ný og öflug fasteignaleit Finndu réttu eignina fyrir þig á frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.