Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2022, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 29.06.2022, Blaðsíða 3
Rauðhærðasti  Íslendingurinn? Best skrey gatan Viltu taka þá í keppninni  Rauðhærðasti Íslendingurinn? Er metnaður í skreytingum í þinni götu? Lá u okkur vita irskirdagar@akranes.is  Kallabakarí verður með bakkelsi með írsku ívafi Akranesviti er opinn alla daga frá kl. 12-16 Kíktu við Guðlaug opin virka daga kl. 12-20 og um helgar kl. 10-18 Verið velkomin Fimmtud. 30. júní 10:00 - 15:00 Opið hús í Hafbjargar- húsinu á Breið. Framtíðarsýn á Breiðarsvæðinu, tillögur úr hugmyndar- samkeppni til sýnis. 10:00 - 18:00 Myndlistarsýning Jóhönnu Jónsdóttur ,,Fantasíur“ Á Bókasafni Akraness, Dalbraut 1. 12:00 - 17:00 Klessuboltar, vatnaboltar og teygjutrampólín. Á túni við Suðurgötu 64-66. 14:00 Setning Írskra daga á Akratorgi  Götumálun í írskum fánalitum (ef veður leyr).  Lína langsokkur kíkir í heimsókn.   16:00 - 17:30 Grillveisla Húsasmiðjunnar  Hin árlega grillveisla Húsasmiðjunnar er fyrir löngu orðin fastur liður á hátíðinni. Það er tilvalið að líta við og fá sér eina með öllu.  17:00 - 21:00 Myndlistarsýningin ,,Úr hugarheimi Þorvaldar“. Sýning Þorvalds Arnars Guðmundssonar, Suðurgötu 57. 17:00 - 21:00 Myndlistarsýningin ,,Heimkoma“. Sýning Smára Hrafns Jónssonar í gamla Iðnskólanum, Skólabraut 9. 23:00 - 01:00 Útgerðin. Trúbadorinn Heiðmar Eyjólfs ytur lifandi tónlist, Stillholti 16-18.  18:00 Álmaðurinn. Öðruvísi þríþrautar- keppni þar sem náttúruperlurnar Akrafjall og Langisandur koma við sögu. Keppnin hefst við bílastæði hjá Akraneshöll.   21:30 Sundlaugarpartý á Jaðarsbökkum  fyrir ungmenni.   21:30-23:00 Árgangar 2007-2009 eru velkomnir. 23:30-01:30 Árgangar 2006-2002 eru velkomnir. Viðburðurinn er tóbaks-, áfengis- og vímuefnalaus.  Föstud. 1. júlí  10:00 - 15:00 Opið hús í Hafbjargar- húsinu á Breið. Framtíðarsýn á Breiðarsvæðinu, tillögur úr hugmyndar- samkeppni til sýnis. 10:00 -17:00 Byggðasafnið í Görðum  Komdu í heimsókn, ratleikur fyrir börn.    10:00 - 17:00 Myndlistarsýning Jóhönnu Jónsdóttur ,,Fantasíur“ Á Bókasafni Akraness, Dalbraut 1. 12:00 - 17:00 Klessuboltar, vatnaboltar og teygjutrampólín. Á túni við Suðurgötu 64-66. 13:00 - 17:00 Markaður. Félagsstarf Akraness verður með markað í FEBAN salnum, Dalbraut 4. 13:00 - 18:00 Myndlistarsýningin ,,Heimkoma“. Sýning Smára Hrafns Jónssonar í gamla Iðnskólanum, Skólabraut 9. 13:00 - 18:00 Myndlistarsýningin ,,Úr hugarheimi Þorvaldar“. Sýning Þorvalds Arnars Guðmundssonar, Suðurgötu 57. 13:00 - 18:00 Portið á Gamla kaup- félaginu. Dj ÓT b2b Hervar sjá um fjörið, Kirkjubraut 11. 16:00 - 20:00 Karnival á Merkurtúni  Frábær fjölskyldutilboð. 14:00 Úrslit um best skreyttu götuna. Best skreytta gatan tilkynnt á facebooksíðunni okkar „Írskir dagar á Akranesi“.   14:00 - 18:00 Líf og fjör við Akratorg  Blöðrulistamaður, töframaður, sápukúlu- skemmtun og önnur afþreying.  15:00 - 18:00 Hindrunarbraut við Kirkjubraut. Eitthvað sem enginn ætti að láta framhjá sér fara, 50 metra löng þrautabraut.  16:00 Opnun myndlistarsýningar hinnar írsku Roisin O´Shea. Tónlistarkonan Valgerður Jónsdóttir ytur írsk og íslensk þjóðlög, Akranesviti. 00:00 - 03:00 Útgerðin. Fabulous þeytir skífum, Stillholti 16-18. 18:00 Götugrill um allan bæ  Best skreytta gatan fær glaðning frá Frystihúsinu í götugrillið. 20:00 - 22:00 Silent diskó fyrir unga fólkið. Árgangar 2005 - 2010, Faxabraut við höfnina. 22:00 - 24:00 Föstudags eftirréttur - Stórtónleikar. Fram koma Hreimur, Magni og Sigga Beinteins, Kirkjubraut. Laugard. 2. júlí  08:00 - 14:00 Opna Guinness golfmótið Texas scramble mót með glæsilegum vinningum, Garðarvöllur. 10:00 - 15:00 Opið hús í Hafbjargar- húsinu á Breið. Framtíðarsýn á Breiðarsvæðinu, tillögur úr hugmyndar- samkeppni til sýnis. 10:00 -17:00 Byggðasafnið í Görðum  Komdu í heimsókn, ratleikur fyrir börn.    11:00 - 12:00 Helgasund til minningar um Helga Hannesson. Sjóbaðsfélag Akraness stendur fyrir sjósundi frá Sementsbryggju að Langasandi. Keppendur eru á eigin ábyrgð. Nánari upplýsingar er að nna á Facebook síðu félagsins. Siglingafélagið Sigurfari verður með kynningu á bátunum  sem eru notaðir til kennslu sem og kajökum. Boðið verður upp á að prufa.   11:00 - 18:00 Dýrnna Torfadóttir skartgripahönnuður. Sýning á skartgripum úr blöðruþara úr fjöru Akraness, Merkigerði 18. 12:00 - 20:00 Klessuboltar, vatnaboltar og teygjutrampólín. Á túni við Suðurgötu 64-66. 12:00 - 16:00 Götumarkaður Café Kaju   Alls kyns varningur til sölu, Stillholti 23. 13:00 - 17:00 Veltibílinn. Notendur fá að nna hversu mikilvægt er að nota bílbelti, hvort sem það er í framsæti eða aftursæti, Skagabraut 43.   13:00 - 17:00 Andlitsmálun við Akratorg  Fimleikafélag Akraness býður krökkum í andlitsmálun við Akratorg.  13:00 - 18:00 Myndlistarsýningin ,,Heimkoma“. Sýning Smára Hrafns Jónssonar í gamla Iðnskólanum, Skólabraut 9. 13:00 - 18:00 Myndlistarsýningin ,,Úr hugarheimi Þorvaldar“. Sýning Þorvalds Arnars Guðmundssonar, Suðurgötu 57. 13:00 - 18:00 Portið á Gamla kaup- félaginu. Dj Marinó Hilmar sér um fjörið, Kirkjubraut 11. 13:00 - 19:00 Karnival á Merkurtúni  Frábær fjölskyldutilboð.  13:30 - 16:30 Skemmtidagskrá á Akratorgi. BMX Bros, töframaðurinn Ingó Geirdal, Ávaxtakarfan, Rauðhærðasti Íslendingurinn 2022 krýndur og margt eira. 14:00 - 16:00 Sandkastalakeppni í boði Dótarí við Guðlaugu. Tilvalin fjölskyldu- samvera. Verðlaun veitt í fjórum okkum.    16:00 - 18:00 Hálandaleikarnir við Byggðasafnið í Görðum. Hálandaleikar Hjalta Úrsus og annarra heljarmenna. 17:00 Flamenco tónleikar. Reynir Hauksson ytur íslensk þjóðlög með Flamenco blæ í Akranesvita.   21:00 Brekkusöngur. Á þyrlupallinum við Akranesvöll í boði Club 71. 22:30 Lopapeysan. Skemmtilegasta sveitaball landsins og þó víðar væri leitað. Miðasala á tix.is. Faxabraut við höfnina. 00:00 - 03:00 Útgerðin. Swingman þeytir skífum, Stillholti 16-18. Sunnud. 3. júlí  10:00 - 15:00 Opið hús í Hafbjargar- húsinu á Breið. Framtíðarsýn á Breiðarsvæðinu, tillögur úr hugmyndar- samkeppni til sýnis. 10:00 -17:00 Byggðasafnið í Görðum  Komdu í heimsókn, ratleikur fyrir börn.  13:00 - 17:00 Karnival á Merkurtúni  Frábær fjölskyldutilboð.  13:00 - 18:00 Myndlistarsýningin ,,Heimkoma“. Sýning Smára Hrafns Jónssonar í gamla Iðnskólanum, Skólabraut 9. 13:00 - 18:00 Myndlistarsýningin ,,Úr hugarheimi Þorvaldar“. Sýning Þorvalds Arnars Guðmundssonar, Suðurgötu 57. 14:00 - 14:30 Leikhópurinn Lotta í  Garðalundi í boði Elkem - fyrri sýning  16:00 - 16:30 Leikhópurinn Lotta í  Garðalundi í boði Elkem - seinni sýning Elkem Ísland býður íbúum og gestum Írskra daga á leiksýningu í Garðalundi. Um er að ræða söngvasyrpu með Leikhópnum Lottu á sýninguna ,,Pínu litla Mjallhvít“. Grillin verða heit. Allir eru hvattir til að taka með sér á grillið og eiga notalega stund. 14:30 – 15:30 og 16:30 – 17:30 Slackline í Garðalundi. Klifurfélag ÍA býður bæjarbúum og gestum að prófa að ganga á línum og verður á svæðinu til að aðstoða þá sem eru að stíga sín fyrstu skref.   Írskir dagar á Akranesi Munið að merkja okkur  með í stemninguna á instagram @akraneskaupstaður  #irskirdagar  Við vekjum athygli á því að það er 23 ára aldurstakmark á tjaldsvæðið alla hátíðina Notum umhversvænan samgöngumáta, göngum, hjólum eða hoppum á milli viðburða Allir viðburðir munu birtast á  www.skagalif.is Viðburðir geta tekið breytingum.    

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.