Skessuhorn - 29.06.2022, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2022 29
Akranes – fimmtudagur 30. júní
Írskir dagar á Akranesi verða
haldnir hátíðlegir um helgina.
Stykkishólmur –
fimmtudagur 30. júní
Landsmót Félags íslenskra harm-
onikuunnenda fer fram um
helgina.
Búðardalur – föstudagur 1. júlí
Bæjarhátíðin Heim í Búðardal fer
fram með skemmtilegum við-
burðum við allra hæfi.
Skarðsströnd – helgin 1.-3. júlí
Myndlistarsýning verður á Nýp á
Skarðsströnd kl. 14-17.
Stykkishólmur –
laugardagur 2. júlí
Skotthúfan, þjóðbúningahátíð
verður haldin í Norska húsinu.
Rif – laugardagur 2. júlí
Karítas Óðins, söngkona úr
Borgarfirði, og meðlimur Reykja-
víkurdætra heldur tónleikar og
eftirpartý í Frystiklefanum kl.
20:30.
Stykkishólmur –
sunnudagur 3. júlí
Vestfjarðavíkingurinn fer fram í
Stykkishólmi.
Hvalfjarðarsveit –
sunnudagur 3. júlí
Tónleikar í Hallgrímskirkju
í Saurbæ. Helga Bryndís
Magnúsdóttir spilar á píanó og
Hanna Þóra Guðbrandsdóttir
sópran flytja Grieg og Schubert
klukkan 16.
Sérhönnuð lúsmýsnet fyrir glugga
Höfum til sölu sérhönnuð lúsmýs-
net fyrir glugga í metratali ásamt
ýmsum öðrum vörum til varnar
lúsmý. Leitið upplýsinga á post-
verslun.is.
www.skessuhorn.is
Á döfinni
Smáauglýsingar
TIL SÖLU
Nýfæddir Vestlendingar
15. júní. Drengur. Þyngd: 3.522 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Dagmar
Öder Einarsdóttir og Kristófer
Thompson, Garðabæ. Ljómóðir:
Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir.
Í tilefni þess að ég
verð áttræður þann
5. júlí næstkomandi
langar mig að bjóða vinum
og ættingjum til veislu í
félagsheimilinu Miðgarði.
Opið hús frá kl. 16.
Hlakka til að sjá ykkur.
Oddur Gíslason og
fjölskylda
AUGLÝSING
um deiliskipulag í Eyja- og Miklaholtshreppi
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
2
Stórikrókur - íbúðarbyggð
Hreppsnefnd Eyja- og Miklaholtshrepps samþykkti á
fundi sínum 3. desember, 2020 að auglýsa breytingu
á deiliskipulagi Stórakróks í samræmi við 1. mgr. 43.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og var hún auglýst 19.
desember, 2020. Vegna formgalla er hún nú auglýst að nýju.
Helstu breytingar eru að öll húsin verða heilsárshús, leyfðar
verða manir og hleðslur til skjólmyndunar og byggingarreitur
nr. 6 er stækkaður. Auk þess eru breytingar gerðar á
byggingarskilmálum er varða heildargrunnflöt bygginga,
nýtingarhlutfall, gróðurhús og sólpalla, byggingarefni,
þakhalla, mænisstefnu, hæð o.fl.
Tillagan verður til sýnis á heimasíðu sveitarfélagsins www.
eyjaogmikla.is og í félagsheimilinu Breiðabliki. Tillagan var
auglýst 15. júní sl. með athugasemdafresti til og með 29.
júní, 2022 og er sá frestur nú framlengdur til 29. júlí, 2022.
Athugasemdir skulu sendar á netfangið
skipulag.eyjaogmikla@gmail.com.
Breiðablik, 27. júní, 2022.
Kristín Þorleifsdóttir, skipulagsfulltrúi
18. júní. Drengur. Þyngd: 3.830
gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Anna
Margrét Þórunnardóttir og Vil-
hjálmur Þór Þrastarson, Akranesi.
Ljósmóðir: Elín Sigurbjörnsdóttir,
Gamla myndin
Í tilefni þess að á næsta ári fagnar Skessuhorn 25 ára starfsafmæli sínu
hefur ritstjórn blaðsins aðeins verið að grúska ofan í gömlum myndakössum
sem geyma myndir fyrir og í kringum síðustu aldamót. Mynd vikunnar er
frá árinu 2004 og er tekin á bæjarhátíð Grundfirðinga; Á góðri stundu sem
fram fór seinni hluta júlímánaðar þetta ár.