Morgunblaðið - 16.06.2022, Síða 66

Morgunblaðið - 16.06.2022, Síða 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2022 Eldur Ólafsson er jarðfræðingur sem leitar að gulli og öðrum dýrmætum málmum í iðrum Grænlands. Hann segir fyrirtæki sitt undirbúa tilrauna- boranir sem gætu svipt hulunni af stærstu gullæð sem fundist hefur í heim- inum í marga áratugi. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Mögulega stærsti gullfundurinn Á föstudag: NA og A 5-10 m/s og rigning/súld með köflum, einkum syðst. Snýst í vaxandi N-átt síðdeg- is með talsverðri rigningu N-lands, en dregur úr vætu sunnan heiða. Hiti 6-13 stig. Á laugardag: NV og N 10-18, hvassara á SA- og A-landi. Rigning um landið NA-vert, hiti 5-9 stig. Bjart með köflum annars staðar, hiti 8-14 stig. Dregur úr vindi eftir hádegi. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.30 Útsvar 2011-2012 14.35 Sumarævintýri Húna 15.00 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 16.10 Rússneski blaðamað- urinn 17.00 Opnun 17.35 Veiðikofinn 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurhetjuskólinn 18.16 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.44 Rammvillt í Reykjavík 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Feneyjatvíæringurinn 2022 20.40 Haltu mér, slepptu mér 21.30 Aldur og yndisþokki 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Förum á EM 22.50 Lögregluvaktin 23.30 Brot 00.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 The Block 15:00 Black-ish 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Ray- mond 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show with James Corden 19:10 Family Guy 19:40 Missir 20:15 Ræktum garðinn 20:30 How We Roll 21:00 Impeachment 21:50 The L Word: Generation Q 22:45 Love Island 23:30 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 MasterChef Junior 10.00 Making It 10.45 Shrill 11.10 X-Factor Celebrity 12.30 Nágrannar 12.55 Suits 13.40 30 Rock 14.00 Shipwrecked 14.50 Making It 15.30 Einfalt með Evu 15.50 Wipeout 16.30 The Heart Guy 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 Sex í forgjöf 19.25 The Titan Games 20.05 The Cabins 20.55 Girls5eva 21.20 NCIS 22.00 Real Time With Bill Ma- her 23.00 Barry 23.25 Conversations with Fri- ends 23.55 Pandore 00.40 The Mentalist 01.25 Shrill 01.50 Suits 02.35 30 Rock 02.55 Shipwrecked 03.45 Making It 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Tónlist 20.00 Að austan (e) – 10/ 02/2022 20.30 Eitt og annað (e) – Úr garðinum 1 Endurt. allan sólarhr. 18.30 Fréttavaktin 19.00 Vöggustofumálið – seinni hluti 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Vísindin og við (e) Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Í ljósi krakkasögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Listahátíðarslóð. 20.00 Listahátíð í Reykjavík: Persnesk slóð. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.05 Lestin. 16. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:56 24:02 ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34 SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17 DJÚPIVOGUR 2:11 23:46 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg átt, 3-10 m/s og allvíða skúrir, en lengst af þurrt og bjart á norðaustanverðu landinu í dag. Hiti 8 til 18 stig að deginum, hlýjast á Austurlandi. Sjálfsagt hefðu allir feðgar gott af því að fara í ferðalög saman, það er þeir sem yfir- leitt eiga skap saman og þykir vænt hvorum um annan. En hvað gerist þegar feðgar, sem eiga nánast ekk- ert sameiginlegt, fara í langt ferðalag um Víetnam, Kambódíu og fleiri framandi lönd í austri, í þeim tilgangi að styrkja sambandið? Um það fjalla þáttarað- irnar Travels With My Father á Netflix. Enski grínistinn, Jack Whitehall, fékk þá flugu í höfuðið að fá hálfáttræðan föður sinn með sér í slíkt ferðalag og útkoman er kostuleg. Pabbi gamli, Michael, vill helst gista á dýrum hótelum, drekka fín vín og borða fínan mat en þó alls ekki framandi mat. Jack vill hins vegar drekka volgan bjór, djamma og gista á farfuglaheim- ilum. Það er ekki góð blanda og feðgarnir þurfa oftar en ekki að anda ofan í maga og reyna að skilja hvor annan. Það sem gerir þættina enn betri fyrir vikið er að undir öllu gríninu leynist alvara. Sonurinn er ekki alls kostar sáttur við afskiptaleysi föður síns, fjarveru og skort á ást- úð og hrósi. Þegar líður á þættina kemur í ljós að sá gamli er mikill húmoristi og getur alveg drukkið volgan bjór og fíflast eins og sonurinn, þó með aðeins öðrum hætti. Ég mæli með þess- um þáttum fyrir þá sem vilja óvenjulega ferða- þætti. Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Frjálslyndur sonur, íhaldssamur faðir Feðgar Michael og Jack í trúðagervum, sem var hugmynd sonarins. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tónlist síð- degis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Rokksöngleik- urinn Hedwig and the Angry Inch er nú kominn til Ís- lands í fyrsta sinn síðan 2001, en leik- félagið Gnosis setur upp söngleikinn á Gauknum dagana 25.-30. júní. Hafsteinn Níelsson fer með að- alhlutverkið í söngleiknum sem hinsegin söngkonan Hedwig, en hann verður í stórkostlegu dragi í sýningunni. Hann mætti í morg- unþáttinn Ísland vaknar, ásamt leikstjóra sýningarinnar, Inga Hrafni Pálssyni og Halldóru Björgu Guðmundsdóttur. Hún leikur eig- inmann Hedwigs og verður einnig í dragi í sýningunni. Viðtalið er að finna á K100.is. „Það er svolítið verið að leika sér með kyn“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 28 heiðskírt Algarve 25 þrumuveður Stykkishólmur 13 skýjað Brussel 26 heiðskírt Madríd 38 heiðskírt Akureyri 15 skýjað Dublin 19 skýjað Barcelona 29 heiðskírt Egilsstaðir 16 léttskýjað Glasgow 19 skýjað Mallorca 32 heiðskírt Keflavíkurflugv. 11 léttskýjað London 26 alskýjað Róm 27 rigning Nuuk 8 léttskýjað París 30 heiðskírt Aþena 28 léttskýjað Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 22 heiðskírt Winnipeg 20 léttskýjað Ósló 20 alskýjað Hamborg 22 heiðskírt Montreal 22 skýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Berlín 25 heiðskírt New York 26 heiðskírt Stokkhólmur 21 léttskýjað Vín 26 heiðskírt Chicago 32 skýjað Helsinki 20 heiðskírt Moskva 17 skýjað Orlando 33 heiðskírt DYkŠ…U –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR um auglýsingapláss: Berglind Bergmann Sími: 569 1246 berglindb@mbl.is fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 21. júní 2022 Auglýsendur athugið SÉRBLAÐ B A BLAÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.