Morgunblaðið - 18.07.2022, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 2022
- heimili, hönnun, tíska
og samkvæmislífið
Lífstílsvefurinn okkar
- fylgt landsmönnum í 10 ár
SMARTLAND
MÖRTUMARÍU
Vertu með
á nótunum
Tónlistarmaðurinn Steingrímur Karl Teague, hljómborðsleikari og söngvari í
Moses Hightower, sá ekki fyrir sér að hann yrði tónlistarmaður að atvinnu
fyrr en hann var allt í einu orðinn það.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Óvart atvinnumaður í músík
Á þriðjudag: Austlæg átt, 3-10
m/s, en norðlægari vestantil. Rign-
ing með köflum á austanverðu land-
inu, en annars dálitlar skúrir. Hiti 9
til 16 stig, hlýjast vestantil.
Á miðvikudag: Norðlæg átt, 3-10 og smáskúrir á víð og dreif og rigning austast, en bjart
að mestu sunnanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast sunnantil.
RÚV
10.00 HM í frjálsíþróttum
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Fólkið í landinu
13.35 Útsvar 2012-2013
14.30 Af fingrum fram
15.15 Út og suður
15.40 Cherrie – Út úr myrkrinu
16.00 Paradísarheimt
16.30 Steinsteypuöldin
17.00 KrakkaRÚV
17.01 Vinabær Danna tígurs
17.13 Blæja
17.20 Sögur snjómannsins
17.28 Hrúturinn Hreinn
17.35 Bréfabær
17.46 Eldhugar – Naziq al-
Abid – aðgerðasinni af
aðalsættum
17.50 Lag dagsins
18.00 Fréttayfirlit
18.10 EM stofan
18.50 Ísland – Frakkland
20.50 EM stofan
21.20 Fréttir
21.45 Íþróttir
21.50 Veður
22.00 Sumarlandabrot
22.05 Sumartónleikar í
Schönbrunn
24.00 HM í frjálsíþróttum
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.50 The Block
14.45 Ghosts
15.05 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Man with a Plan
19.40 PEN15
20.10 Top Chef
21.00 Blue Bloods
21.50 Seal Team
22.40 Love Island
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 FBI
00.55 The Rookie
01.40 Bull
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Nettir kettir
10.05 The Great British -
Bake Off
11.05 The Greatest Dancer
12.15 Last Man Standing
12.35 Nágrannar
12.55 Suits
13.40 Um land allt
14.15 Rax Augnablik
14.20 Skreytum hús
14.30 The Goldbergs
14.50 Á uppleið
15.15 Saved by the Bell
15.45 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
16.10 Finding Alice
16.55 Are You Afraid of the
Dark?
17.40 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Helvítis kokkurinn
19.05 Making It
19.50 Best Room Wins
20.30 Conversations with
Friends
21.00 Sorry for Your Loss
21.30 The Cleaner
22.00 60 Minutes
22.45 Better Call Saul
23.30 Hell’s Kitchen
00.15 La Brea
00.55 The Mentalist
01.40 The Great British -
Bake Off
02.35 The Greatest Dancer
03.40 Suits
19.30 Undir yfirborðið (e)
20.00 Fjallaskálar Íslands (e)
20.30 Fréttavaktin (e)
21.00 Lengjudeildarmörkin
Endurt. allan sólarhr.
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
18.00 Að sunnan
18.30 Að vestan
19.00 Að austan
19.30 Frá landsbyggðunum
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér með Viktor-
íu Hermannsdóttur.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veður.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Hljóðrás ævi minnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Flugufótur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Að klára hattinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Loftslagsþerapían.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hvar erum við núna?.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Sumarmál.
21.35 Kvöldsagan:
Fóstbræðra saga.
22.00 Fréttir og veður.
22.10 Hljóðrás ævi minnar.
23.00 Segðu mér /Viktoría H.
23.40 Þetta helst.
18. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:51 23:18
ÍSAFJÖRÐUR 3:21 23:58
SIGLUFJÖRÐUR 3:03 23:42
DJÚPIVOGUR 3:13 22:55
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku skúrir, einkum síðdegis. Aust-
an 5-10 m/s og fer að rigna syðst seint í kvöld. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þröstur Gestsson
Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir
daginn með Gesti.
14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi
spilar betri blönduna af tónlist síð-
degis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Pétur Guðjónsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Við götur Flór-
ens-borgar er
margt frýni-
legt að sjá,
enda borgin
stundum köll-
uð Fagur-
borgin. Ítalskir
listamenn hafa lengi verið í
fremstu röð og sett tóninn fyrir
margar komandi kynslóðir lista-
manna víðs vegar um heim. Hinn
55 ára gamli Clet Abraham hefur
undanfarin ár sett svip sinn á
borgina með skoplegum og snið-
ugum götulistaverkum sem prýða
umferðarmerki við götur Flórens.
Clet býr til límmiða í öllum stærð-
um og gerðum, sem mynda fígúrur
eða gamansöm form, sem hann
límir á umferðarmerki við mikinn
fögnuð vegfarenda. Uppátækinu
hefur verið vel tekið á meðal al-
mennings enda margt um spreng-
hlægileg og stórsnjöll listaverk frá
Clet vítt og breitt um borgina.
Nánar á K100.is
Fegrar umferðar-
merki í Flórens
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 29 heiðskírt Algarve 26 heiðskírt
Stykkishólmur 12 alskýjað Brussel 27 heiðskírt Madríd 38 heiðskírt
Akureyri 10 rigning Dublin 27 heiðskírt Barcelona 30 heiðskírt
Egilsstaðir 12 skýjað Glasgow 22 alskýjað Mallorca 32 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 29 alskýjað Róm 34 heiðskírt
Nuuk 9 skúrir París 31 heiðskírt Aþena 32 heiðskírt
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 24 heiðskírt Winnipeg 26 léttskýjað
Ósló 20 alskýjað Hamborg 21 léttskýjað Montreal 27 skýjað
Kaupmannahöfn 21 skýjað Berlín 23 heiðskírt New York 27 skýjað
Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 26 heiðskírt Chicago 23 alskýjað
Helsinki 15 léttskýjað Moskva 19 rigning Orlando 31 skýjað
DYk
U
VIKA 28
AS IT WAS
HARRY STYLES
ABOUT DAMN TIME
LIZZO
RUNNING UP THAT HILL (ADEALWITHGOD)
KATE BUSH
EYJANÓTT
KLARA ELIAS
PEPAS
FARRUKO
GLIMPSE OF US
JOJI
LATE NIGHT TALKING
HARRY STYLES
EF ÞEIR VILJA BEEF
DANIIL, JOEY CHRIST
JIMMY COOKS (FEAT. 21 SAVAGE)
DRAKE,21 SAVAGE
BAM BAM (FEAT. ED SHEERAN)
CAMILA CABELLO,ED SHEERAN
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18