Morgunblaðið - 02.07.2022, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 2022 33
Vel launuð framleiðslu-
störf á góðum vinnustað
Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðu og duglegu fólki í fjölbreytt framleiðslustörf
í kerskála, skautsmiðju og steypuskála. Álverið á Reyðarfirði er meðal þeirra
fullkomnustu í heiminum og saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan
og ábyrgan hátt. Um 360 framleiðslustarfsmenn eru kjarninn í verðmætasköpun
Fjarðaáls. Framleiðslustörfin eru að jafnaði unnin á þrískiptum átta tíma vöktum.
Hvers vegna að vinnameðokkur?
• 150 klukkustunda vinnuskylda ámánuði
• Vaktakerfi semgefur góðar tekjur og góðan frítíma
• Ókeypis akstur til og frá vinnu og frítt fæði í frábærumötuneyti
• Mikil áhersla á að tryggja öryggi og heilsu allra á vinnustaðnum
• Okkar eigin heilsugæsla og aðgangur aðVelferðarþjónustu Heilsuverndar
• Samhent teymi ólíkra einstaklinga sem skila framúrskarandi árangri
• Sameiginlegur sáttmáli um góða vinnustaðarmenningu
• Metnaðarfull markmið í jafnréttismálum í samstarfi við Jafnréttisvísi
• Góð tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar
• Virkt umbótastarf þar sem áhersla er lögð á þátttöku starfsmanna
• Nálægð við náttúruna ífjölskylduvænu samfélagi á Austurlandi
Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, tala íslensku, verameð gild ökuréttindi
og hreint sakavottorð. Umsóknir eru trúnaðarmál og þeim er öllum svarað. Í samræmi
við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum
kynjum hvattir til að sækja um.
Frekari upplýsingar veitir mannauðsteymi Fjarðaáls í gegnumnetfangið
starf@alcoa.com eða í síma 470 7700.
Hægt er að sækja um störfin á ráðningarvefnum okkar á alcoa.is.
Verðbréfamiðstöð Íslands hf. (VBM) leitar að öflugum framkvæmdastjóra.
Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og metnað til að ná árangri.
Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn VBM og starfar náið með henni.
Helstu verkefni:
• Daglegur rekstur, fjármál og stjórnun.
• Áhættustýring, regluvarsla, innra eftirlit og samskipti við eftirlitsaðila.
• Samskipti við viðskiptavini, samningagerð og öflun nýrra viðskiptavina.
• Vöruþróun, stefnumótun og innleiðing stefnu.
• Undirbúningur stjórnarfunda og upplýsingagjöf.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla á sviði stjórnunar og rekstrar.
• Árangursrík reynsla og þekking af ferli verðbréfaviðskipta og uppgjörs.
• Próf í verðbréfaviðskiptum er kostur.
• Leiðtogahæfni og framúrskarandi samskiptahæfni.
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri.
• Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti.
Umsóknarfrestur er til og með 18. júlí nk.
Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur um
!(#.5 35&4-/1.%5 *50 1& "$".1 +*1,'.)2
%0+9'/ 0$& +*2,(/) !2#2 6:102, 73
6921*2+./ 5!:102,-8://8://3:+4 ." 72,&2,
Ó. Ágústsson (gardar@vinnvinn.is).
Framkvæmdastjóri
Verðbréfamiðstöð Íslands hf. (VBM) hefur
starfsleyfi sem verðbréfamiðstöð og
heyrir undir Fjármálaeftirlit Seðlabankans.
VBM sér um útgáfu rafrænt skráðra
fjármálagerninga og skráningu eignaréttinda
yfir þeim samkvæmt lögum og reglum
sem um starfsemina gilda. Einnig rekur
VBM verðbréfauppgjörskerfi og annast
uppgjör verðbréfaviðskipta með rafrænt
skráða fjármálagerninga samkvæmt
viðskiptafyrirmælum frá reikningsstofnunum
sem eru aðilar að kerfi VBM. Félagið er í
breiðri eigu fagfjárfesta, lífeyrissjóða og
banka. Hjá VBM starfa í dag 5 starfsmenn.