Morgunblaðið - 02.07.2022, Blaðsíða 46
Kvikmynd um brasilísku knattspyrnustjörnuna Pelé. Pelé fór frá því að alast upp í
fátækrahverfum Sao Paulo yfir í að leiða brasilíska landsliðið til sigurs í fyrsta
sinn á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, aðeins 17 ára gamall. Leikstjórn: Jeff
og Michael Zimbalist. Aðalhlutverk: Vincent D’Onofrio og Rodrigo Santoro.
RÚV kl. 20.15 Goðsögnin Péle
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 2022
Á sunnudag: Norðan og norð-
vestan 8-15 m/s. Rigning á N- og
Austurlandi og hiti 4 til 9 stig. Þurrt
að kalla sunnan- og vestantil með
hita 8 til 15 stig, en dálitlar skúrir
syðst. Á mánudag: Norðvestan 10-15 á norðaustanverðu landinu, en hægari í öðrum
landshlutum. Bjart með köflum, en dálítil væta á N- og Austurlandi. Hiti breytist lítið.
RÚV
07.05 Smástund
07.10 Tikk Takk
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Hundurinn Ibbi
07.20 Veistu hvað ég elska þig
mikið?
07.31 Sögur snjómannsins
07.39 Lestrarhvutti
07.46 Begga og Fress
07.59 Vinabær Danna tígurs
08.11 Skotti og Fló
08.18 Hvolpasveitin
08.40 Rán – Rún
08.45 Klingjur
08.56 Stuðboltarnir
09.07 Blæja
09.14 Zorro
09.36 Stundin okkar
10.00 Hvað getum við gert?
10.15 Sumarlandabrot
10.20 Fiskur á disk – Lax
11.05 Börn hafsins
11.55 Harpa – Úr draumi í
veruleika
13.10 Taka tvö II
13.55 Hvað er svona merkilegt
við það?
15.10 Ella kannar Suður-Ítalíu
– Basilíkata
15.40 Sumarlandinn
16.10 Bækur og staðir
16.15 Íslendingar
17.00 Ömurleg mamma
17.30 Förum á EM
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Sögur af apakóngi
18.25 Maturinn minn
18.35 Víkingaþrautin
18.45 Þú sást mig
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Horfna rafherbergið
20.15 Goðsögnin Pelé
22.00 Brúðkaupsgesturinn
23.45 Nöldurseggurinn
01.25 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 The Bachelor
14.00 The Block
15.00 Young Rock
15.25 This Is Us
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Extreme Makeover:
Home Edition
18.25 One Chance
20.05 Flashdance
21.40 The Sweet Life
23.10 Footloose
00.55 Miss Julie
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Pipp og Pósý
08.05 Vanda og geimveran
08.15 Neinei
08.20 Strumparnir
08.35 Hvolpasveitin
08.55 Monsurnar
09.10 Latibær
09.20 Ella Bella Bingó
09.25 Leikfélag Esóps
09.35 Tappi mús
09.45 Siggi
09.55 Ruddalegar rímur
10.25 Angelo ræður
10.30 Mia og ég
10.55 K3
11.05 Denver síðasta
risaeðlan
11.20 Angry Birds Stella
11.25 Hunter Street
11.45 Bob’s Burgers
12.10 Impractical Jokers
12.30 Bold and the Beautiful
14.15 30 Rock
14.35 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
15.25 Backyard Envy
16.10 Ísskápastríð
16.50 Kviss
17.40 Franklin & Bash
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Top 20 Funniest
19.40 Finding You
21.40 The Secrets We Keep
23.10 Three Billboards Out-
side Ebbing, Missouri
01.05 Queen & Slim
03.15 Bob’s Burgers
20.00 Sir Arnar Gauti (e)
20.30 Leikskólar (e)
21.00 Undir yfirborðið (e)
21.30 Saga og samfélag (e)
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
20.00 Að vestan Vestfirðir
20.30 Taktíkin
21.00 Frá landsbyggðunum
21.30 Mín Leið (e) – Rebekka
Katrínardóttir
22.00 Uppskrift að góðum
degi – Dalvíkurbyggð
22.30 Sveitalíf – Starrastaðir
23.00 Að austan
23.30 Húsin í bænum – Söfn-
in á Akureyri
06.55B æn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á flakki um Ítalíu.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Pillan.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Heimskviður.
13.45 Kerfið: Auðlind í eigu
þjóðar.
14.10 Dalakofinn.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónskáldin með eigin
orðum.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.35 Í sjónhending.
21.05 Sagan í munnlegri
geymd.
21.30 Reykjavík bernsku
minnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
2. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:09 23:56
ÍSAFJÖRÐUR 1:55 25:20
SIGLUFJÖRÐUR 1:20 25:20
DJÚPIVOGUR 2:25 23:39
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan og norðvestan 3-10. Skýjað og sums staðar dálítil væta, en bjart með köflum á
Suðurlandi. Hiti 7 til 12 stig, en 12 til 18 stig sunnantil. Gengur í norðvestan 8-15 aust-
anlands í kvöld með rigningu.
„Maður myndi óska
þess að vera kind og fá
að vera á fjalli í róleg-
heitum,“ sagði Sig-
urður Einar Þorkels-
son, ungur smali í
Eyjafirði, í fréttum
RÚV í vikunni.
Bændur á Höfða
voru þá að reka fé sitt
á afrétt og lítið þurfti
fyrir því að hafa enda
féð „hundgamalt“ og
þekkir leiðina eins og lófann á sér, að sögn Sig-
urðar sem fylgdi ríðandi á eftir ásamt fleiri eld-
sprækum smölum, ungum sem öldnum. Að sögn
Ástu F. Flosadóttur, bónda á Höfða, nýtur rekst-
urinn almennrar lýðhylli og koma gestir árlega
víða að til að taka þátt í honum.
Okkar besti maður, Bogi Ágústsson, hafði aug-
ljóslega gaman af þessum ummælum og leit sposk-
ur á svip til veðurs á eftir. Alltaf gaman þegar
Boga og öðrum fréttaþulum er skemmt enda
fréttir í sjónvarpi að langmestu leyti ýmist alvar-
legar eða grafalvarlegar. Það er helst að skepnur
á borð við pönduhúna og sauðfé brjóti þetta upp.
Sjálfur verð ég að viðurkenna að ég táraðist
yfir þessari fallegu frétt enda endurheimti ég
þarna á augabragði trú mína á æsku þessa lands.
Það eru ábyggilega býsna mörg ungmenni í Graf-
arholti eða Garðabæ sem aldrei hafa heyrt á kind-
ur minnst, hvað þá séð slíkt fyrirbrigði. Og enn
færri sem myndu vilja dveljast sumarlangt á fjalli
– án farsíma- og netsambands.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Maður myndi óska
þess að vera kind
Smali Sigurður Einar
vildi helst vera á fjalli.
Skjáskot
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Hljómsveitin
Stjórnin ætti að
vera öllum lands-
mönnum kunn.
Sveitin hefur verið
starfrækt í tæp 35
ár en með einhverjum undraverð-
um hætti er hún alltaf gædd jafn
miklum ferskleika. Sigríður Bein-
teinsdóttir og Grétar Örvarsson
segja lykilinn að farsælu samstarfi
og velgengni sveitarinnar vera
gleði og skemmtun. Stjórnin hefur
gefið út fjöldann allan af lögum
sem hafa náð hylli hlustenda frá
einum tíma til annars og eitt þeirra
er nýjasti smellurinn sem nefnist Í
skýjunum.
„Síðan við héldum upp á 30 ára
afmælið okkar höfum við gefið út
ný lög á hverju ári,“ sagði Grétar og
telur mikilvægt að sveitir endurnýi
sig upp að vissu marki. Stjórnin
mun stíga á pall á bæjarhátíðinni
Heim í Búðardal í kvöld og halda
uppi stuðinu á sveitaballi ársins.
Nánar á K100.is
Stjórnin með sveita-
ball ársins í Búðardal
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 léttskýjað Lúxemborg 20 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 20 léttskýjað Madríd 31 heiðskírt
Akureyri 13 léttskýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 24 léttskýjað
Egilsstaðir 15 skýjað Glasgow 17 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 20 alskýjað Róm 31 heiðskírt
Nuuk 6 skýjað París 22 heiðskírt Aþena 33 heiðskírt
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 18 léttskýjað
Ósló 23 léttskýjað Hamborg 18 léttskýjað Montreal 24 alskýjað
Kaupmannahöfn 18 skýjað Berlín 17 skýjað New York 31 heiðskírt
Stokkhólmur 23 léttskýjað Vín 29 léttskýjað Chicago 26 skýjað
Helsinki 24 léttskýjað Moskva 20 heiðskírt Orlando 31 léttskýjað
DYk
U
Litirnir eru fjölmargir
og hægt að fá
sérblandaða hjá okkur.
HÁGÆÐA
VIÐARVÖRN FRÁ
SLIPPFÉLAGINU
Opið:
8-18 virka daga
10-14 laugardaga
Sími 588 8000
slippfelagid.is