Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2022, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.03.2022, Blaðsíða 27
L ÆKNABL AÐIÐ 2022/108 139 R A N N S Ó K N burasjúkdómar voru til samans flutningsástæða í 4,0% tilfella. Hjá konum á aldursbilinu 20­44 ára var meðganga eða fæðing ástæða flutnings í 30,5% tilfella. Í tilvikum þar sem flutningsástæða var ekki skráð (n=1321) var oftast um að ræða F­4 flutninga á milli stofnana (n=1198). Flugvellir og fjöldi eftir brottfararstað og lendingarstað Mynd 5 sýnir kort af Íslandi þar sem hver hringur táknar flugvöll sem var brottfararstaður sjúklinga á tímabilinu og stærð hrings er í samræmi við fjölda. Aðeins flugvellir með einn eða fleiri sjúkling á ári að jafnaði eru sýndir. Brottfararstaður var skráður í öllum Tafla I. Fjöldi ferða með sama einstakling á tímabilinu. Fjöldi ferða Fjöldi einstaklinga 1 3165 2 819 3 160 4 89 5 26 6 17 7 7 8 2 9 6 10 1 11 1 Mynd 1. Árlegur fjöldi sjúklinga og forgangsflokkur. Mynd 2. Aldurs- og kynjadreifing. Mynd 3. Aldur og forgangsflokkur sjúklinga. Mynd 4. Flutningsástæður. Mynd 5. Brottfararstaðir og fjöldi sjúklinga.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.