Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2017, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2017, Blaðsíða 56
56 – Sjómannablaðið Víkingur B.v. Goðanes NK 105. Smíðaður 1947. Strandaði í Skálafirði í Færeyjum 2. janúar 1957. Einn skipverji fórst. ~ ~ Tveir togaranna sukku hér við land. Einn sökk á fjarlægum miðum. B.v. Fylkir RE 161. Smíðaður 1948. Fórst norður af Horni 16. nóvember 1956. Mannbjörg. B.v. Júlí GK 21. Smíðaður 1947. Fórst á Nýfundnalandsmiðum 8. febrúar 1959. Þrjátíu skipverjar fórust. Enginn komst lífs af. B.v. Elliði SI 1. Smíðaður 1947. Fórst vestur af Snæfellsnesi 10. febrúar 1962. Tveir skipverjar fórust. Eins og sjá má af upptalningunni hér að framan fórust skipin sex öll í vetrar mánuðunum nóvember til febrúar. ~ ~ Á árinu 1947 voru keyptir hingað til lands þrír svokallaðir „sáputogarar,“ 11 ára gamlir og voru þeir gerðir út um mislangt skeið á árunum 1947-50. Einn togaranna, b.v. Vörður BA 142, frá Pat- reksfirði fórst 29. janúar 1950 djúpt suð- austur af landinu. Fimm skipverjar fór- ust. Elliði SI 1 frá Siglufirði. Myndin (tekin á árabilinu 1948-50) sýnir upprunalegt útlit skipsins. Í baksýn er Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan hf. í Reykjavík í byggingu. Mikil uppbygging víða skömmu eftir stríðslokin. Nægir aurar ennþá. Lausn á krossgátu nr. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.