Fréttablaðið - 20.08.2022, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 20.08.2022, Blaðsíða 41
Viltu skapa spennandi framtíð? Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að miðla orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar. Við leggjum áherslu á virðingu, samvinnu og ábyrgð. Við erum framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi. Umsóknarfrestur er til 4. september 2022. Sótt er um starfið á landsnet.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem þú segir okkur af hverju þig langar til að bætast í hópinn. Nánari upplýsingar veitir Jason Már Bergsteinsson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is. Við leitum að nákvæmum, drífandi og ábyrgum einstaklingi í fullt starf greiðslu- og innkaupafulltrúa á starfsstöð okkar í Reykjavík. Greiðslu- og innkaupafulltrúi kemur til með að framkvæma allar greiðslur fyrir Landsnet, hafa umsjón með innheimtu viðskiptakrafna ásamt því að sjá um miðlæga rekstrar- og afsláttarsamninga, innflutning á vörum, gerð verðfyrirspurna og önnur verkefni sem falla undir starf innkaupafulltrúa. Helstu verkefni • Framkvæmd og undirbúningur greiðslna og eftirfylgni með samþykkt reikninga • Umsjón með innkaupakortum og samskipti við lánardrottna • Umsjón með miðlægum rekstrar- og afsláttarsamningum • Umsjón með innflutningi og samskiptum við flutningsaðila Hæfniskröfur • Reynsla af gjaldkerastörfum og þekking á bókhaldi • Gagnrýnin hugsun, skipulagning og sjálfstæð vinnubrögð • Dri‹raftur, heilindi, þjónustulund og jákvæðni • Menntun sem nýtist í starfi Greiðslu- og innkaupafulltrúi Við leitum að rafiðnaðarnemum sem lokið hafa grunndeild rafiðna á samning. Rafiðnaðarnemar fá tækifæri til að kynnast Žölbreyttu starfi við tengivirki og háspennulínur. Starfsstöðvar okkar eru í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum og er starfsvettvangur um allt land. Helstu verkefni • Í starfinu fá nemar að kynnast vinnu við tengivirki og háspennulínur um allt land undir leiðsögn reynslumikils og hæfileikaríks rafiðnaðarfólks • Nemar njóta stuðnings, fá góða þjálfun, hafa tækifæri til að vaxa í starfsgreininni og eru hvattir til að hafa áhrif Hæfniskröfur • Hafa lokið grunndeild rafiðna • Sterk öryggisvitund • Metnaður og rík ábyrgðarkennd • Geta til að sinna verkefnum um land allt Rafiðnaðarnemar á spennandi samning Við leitum að sérfræðingi í nýtt starf innan netþjónustuteymis okkar þar sem áhersla er lögð á persónuöryggi á öllum sviðum og örugga a—endingu raforku í flutningskerfinu. Starfið snýst um að stuðla að hagkvæmum og skilvirkum rekstri stafræns búnaðar í flutningskerfinu með markvissu eftirliti, viðhaldi og endurnýjun. Stærstu verkefnin snúa að stjórn- og varnarbúnaði flutningskerfisins. Helstu verkefni • Eftirlit, viðhald og endurnýjun á stafrænum búnaði • Verkstýring stafrænna verkefna • Virk þátttaka í verkefnum þvert á svið • Þátttaka í viðbragðsáætlunum og æfingum Hæfniskröfur • Menntun á sviði tækni-, verk- eða tölvunarfræði • Góð samskiptahæfni, sköpunargleði og frumkvæði • Lausnamiðuð og gagnrýnin hugsun • Góð skipulags- og greiningarhæfni Sérfræðingur í viðhaldi stafrænna tengivirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.