Fréttablaðið - 20.08.2022, Blaðsíða 69
Ástkær eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir, amma og langamma,
María Kristmundsdóttir
andaðist 11. ágúst sl.
Útförin verður frá Seljakirkju,
miðvikudaginn 24. ágúst klukkan 11.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á
Brjóstaheill-Samhjálp kvenna eða Alzheimersamtökin.
Guðmundur Hjálmarsson
Erna Jóna Sigmundsdóttir Hörður Erlingsson
Kristmundur Sigmundsson Valeria Golozoubova
Daði Guðmundsson Álfheiður Sigurðardóttir
ömmu- og langömmubörn.
Elsku Evan okkar,
eiginkona, móðir,
dóttir, systir og vinkona,
Eva Berglind Tulinius
ljósmóðir,
Vindakór 3, Kópavogi,
lést umkringd fjölskyldu sinni laugardaginn 13. ágúst.
Útför hennar fer fram frá Lindakirkju miðvikudaginn
24. ágúst klukkan 15.
Bergþór Pálsson Tulinius
Daníel Erik Tulinius Sóley Eva Tulinius
Carl Daníel Tulinius Þórunn Björk Einarsdóttir
Sólveig Viðarsdóttir
Viðar Örn Tulinius Guðrún Anny Hálfdánardóttir
Íris Ósk Egilsdóttir Valgeir Pálsson
Ástkær eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir, amma og langamma,
Ólöf Birna Björnsdóttir
Hávallagötu 32, Reykjavík,
lést sunnudaginn 14. ágúst sl.
Útförin fer fram frá Neskirkju
fimmtudaginn 25. ágúst kl. 15.00.
Jón Ólafsson
Valgerður Jónsdóttir
Sigþrúður Jónsdóttir Sverrir Hákonarson
Ólafur Helgi Jónsson Estelle Toutain
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir samúð
og hlýhug við andlát og útför
elskulegs eiginmanns, föður,
tengdaföður, afa og langafa,
Braga Þórðarsonar
fv. bókaútgefanda,
Stillholti 21, Akranesi.
Kærar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar
Vesturlands á Akranesi, fyrir hlýju og góða umönnun.
Elín Þorvaldsdóttir
Þorvaldur Bragason Guðrún Jóhannsdóttir
Birna Þorvaldsdóttir Gunnar Júlíusson
Droplaug Gunnarsdóttir
Bragi Þorvaldsson
Bryndís Bragadóttir Carsten Kristinsson
Elín Carstensdóttir
Guðrún Carstensdóttir
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
Anna Margrét Pálsdóttir
síðast til heimilis að
Hraunbæ 103 Rvk.,
andaðist á hjúkrunarheimilinu
Hömrum 6. ágúst sl. Jarðarförin fer fram frá
Árbæjarkirkju mánudaginn 29. ágúst kl. 13.00.
Hafliði Már Aðalsteinsson Jófríður Benediktsdóttir
Elín Ágústa Aðalsteinsdóttir Ásbjörn R. Jóhannesson
Jón Valdimar Aðalsteinsson Sigrún Davíðsdóttir
Páll Finnbogi Aðalsteinsson Anna Reynisdóttir
Skúli Aðalsteinsson Guðrún Brynjarsdóttir
Jóhanna Björg Aðalsteinsdóttir Eiríkur Kr. Jóhannsson
Aðalsteinn Aðalsteinsson Þórunn Bjarney Garðarsd.
Guðbjörg Aðalsteinsdóttir Gísli Jón Bjarnason
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra sem sýnt hafa
samúð og hlýhug vegna andláts föður,
tengdaföður, afa og langafa,
Þorgríms Jónssonar
málmsteypumeistara,
Hrafnistu Laugarási,
áður Rauðalæk 19, Reykjavík.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Engeyjar, Hrafnistu,
fyrir notalegt viðmót og góða umönnun.
Bára Þorgerður Þorgrímsdóttir Ólafur Jónsson
Sigurður Trausti Þorgrímsson Zhanna Þorgrímsdóttir
Jón Þór Þorgrímsson Aldís Yngvadóttir
Herdís Þorgrímsdóttir Kristinn G. Hjaltalín
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar, stjúpmóðir,
tengdamóðir, amma og langamma,
Ingibjörg Skarphéðinsdóttir
Seljalandi 1, Reykjavík,
lést á Hrafnistu
fimmtudaginn 11. ágúst.
Útför fer fram frá Bústaðakirkju 25. ágúst
kl. 13.00. Blóm og kransar afþakkaðir.
Jóhanna Jóhannsdóttir Guðmundur Óli Kristinss.
Haukur Skarphéðinn Ingason Marian Ingason Carlen
Guðmundur Birgir Ingason Ingunn Ólafsdóttir
Ásgeir Þór Ingason
Linda Björk Ingadóttir Ólafur Björn Björnsson
Hilmar Ingason María Guðmundsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Faðir okkar, stjúpi, afi og langafi,
Ásgeir Svanbergsson
lést 15. ágúst síðastliðinn.
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju,
þriðjudaginn 30. ágúst kl. 13.
Áslaug Ásgeirsdóttir
Gísli Ásgeirsson
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Hrafney Ásgeirsdóttir
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Bryndís Þórhallsdóttir
Björg Þórhallsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar og tengdamóðir,
amma og langamma,
Agnes Kjartansdóttir
til heimilis í Mörk,
Suðurlandsbraut 58,
lést þann 23. júlí síðastliðinn.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Starfsfólki á Hjúkrunarheimilinu Mörk þökkum við
einstaka hlýju og alúð við umönnun síðustu vikurnar
í lífi hennar.
Dadda Guðrún Ingvadóttir Sveinn Óskarsson
Benedikt Ingvason Áshildur Jónsdóttir
Sigrún Björg Ingvadóttir Halldór Þorvaldsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn,
faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Kristján Guðbjartsson
Bergman
Vesturbrún 39,
andaðist á heimili sínu umvafinn
ástvinum laugardaginn 30. júlí.
Útför verður gerð frá Laugarneskirkju
fimmtudaginn 25. ágúst klukkan 13.
Þóranna Þórarinsdóttir
Þórarinn Jóhann Kristjánsson og Jónína Gísladóttir
Guðbjartur Kristján Kristjánsson Bergman
Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir Bergman
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda
samúð, vináttu og hlýju, við andlát
og útför ástkærs eiginmanns, föður,
tengdaföður, afa, langafa
og langalangafa,
Guðmundar Magnússonar
frá Reyðarfirði,
fv. fræðslustjóra á Austurlandi.
Anna Arnbjörg Frímannsdóttir
Sigríður Guðmundsdóttir Hermann Hermannsson
Magnús Guðmundsson Anna Dóra Árnadóttir
Rósa Hrund Guðmundsdóttir Jóhann Guðnason
Guðmundur F. Guðmundsson Anna Heiða Gunnarsdóttir
Arnbjörg Guðmundsdóttir Leó Geir Arnarson
og fjölskyldur.
Ástkær faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Tryggvi Sveinsson
Hrauntungu 56, Kópavogi,
sem lést 6. ágúst, verður jarðsunginn
frá Digraneskirkju 23. ágúst klukkan 15.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir,
en þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarfélög.
Aðstandendur vilja færa Brákarhlíð sérstakar þakkir
fyrir umönnunina.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sólrún Tryggvadóttir
Eiríkur Sveinn Tryggvason Steinunn Jónsdóttir
Tryggvi Þór Tryggvason
Gísli Tryggvason
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
sonur, tengdasonur og afi,
Haraldur Logi
Mjósundi 10,
Hafnarfirði,
lést af slysförum 6. febrúar sl.
Minningarathöfn fer fram í Lindakirkju í
Kópavogi, þriðjudaginn 23. ágúst kl. 17.00.
Drífa Björk Linnet Kristjánsdóttir
Guðjón Logi Haraldsson
Salma Björk Önnudóttir
Ragnheiður Kolbrún Haraldsdóttir
Haraldur Logi Haraldsson
Björk Linnet Haraldsdóttir
Sara Jasmín Sigurðardóttir
Kolbrún Kristín Jóhannsdóttir Sölvi Egilsson
Anna S. Árnadóttir
Flóki Hrafn Sævarsson
FRÉTTABLAÐIÐLAUGARDAGUR 20. ágúst 2022 Tímamót 37
Howard Pillips Lovecraft, betur þekktur sem H.P. Lo-
vecraft, fæddist í bænum Providence í Rhode Island
ríki Bandaríkjanna 1890. Á þrítugsaldri hóf hann að
skrifa skáldsögur sem birtust í furðusagnatímaritinu
Weird Tales og áttu eftir að vera mótandi fyrir fram-
vindu hrollvekjunnar sem listgreinar.
Helsta stílbragð Lovecraft er kosmískur hryllingur
sem byggir á þeirri hugmynd að mannveran sé með
öllu lítilvægur og ómerkilegur hluti af alheiminum
og að tilvist okkar gæti verið hrifsuð burt á hverri
stundu af óþekktum öflum. Meðal frægustu verka
hans eru Call of C'thuhlu og At the Mountains of
Madness, en þar birtast skringilegar verur sem hafa
haft mótandi áhrif á hrollvekjur og poppkúltúr síðari
tíma.
Þrátt fyrir að verk hans njóti mikilla vinsælda í dag
gat Lovecraft aldrei framfleytt sér af tekjum sem rit-
höfundur og ritstjóri. Verk hans voru nær eingöngu
birt í tímaritum fram til þess hann dó. n
Þetta gerðist: 20. ágúst 1922
H.P. Lovecraft fæddist