Fréttablaðið - 20.08.2022, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 20.08.2022, Blaðsíða 52
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2023 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða ármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila Sjóðnum er heimilt að fjármagna framkvæmdir er snúa að: • Öryggi ferðamanna. • Náttúruvernd og uppbyggingu. • Viðhaldi og verndun mannvirkja og náttúru. • Fjármögnun undirbúnings- og hönnunarvinnu sem er nauðsynleg vegna áðurgreindra framkvæmda. Sjóðnum er ekki heimilt m.a.: • Að bera rekstrarkostnað af mannvirkjum og vegna náttúruverndarsvæða eða annarra ferðamannastaða. • Að fjármagna framkvæmdir sem eru á landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. • Veita fjármagni til verkefna sem þegar er lokið. Hvar ber að sækja um Umsóknum skal skilað rafrænt í gegnum island.is en hlekkur á umsókn er á vefsíðu Ferðamálastofu www.ferdamalastofa.is/umsoknir. Umsóknarfrestur Umsóknartímabil er frá og með 24. ágúst til kl. 13 miðvikudaginn 5. október. Umsóknir sem berast eftir þann tíma koma ekki til álita. Gæði umsókna Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel þau lög og reglur sem um sjóðinn gilda og vanda umsóknir sínar í hvívetna. Umsækjendum er bent á að kynna sér gæðaviðmið sjóðsins sbr. gæðamatsblað ásamt frekari upplýsingum um sjóðinn, skilyrði lánveitenda og umsóknarferlið, sem finna má á vefsíðu Ferðamálastofu www.ferdamalastofa.is/umsoknir. Geirsgötu 9, 101 Reykjavík Hafnarstræti 91, 600 Akureyri www.ferdamalastofa.is upplysingar@ferdamalastofa.is Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna Þórunnartún 2, 2 hæð. Skrifstofa nr. 7. 105 Reykjavík Sími 551-9599 / www.hagthenkir.is / hagthenkir@hagthenkir.is Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa og ferða- og menntunarstyrki. Umsóknarfrestur rennur út 6. september kl. 15. Starfsstyrkir til ritstarfa Til úthlutunar eru 19.000.000.-kr. Ferða- og menntunarstyrkir – fyrir félagsmenn Hagþenkis, síðari úthlutun Óskað er eftir umsóknum um ferða- og menntunarstyrki Hagþenkis - síðari úthlutun. Rétt til að sækja hafa þeir sem hafa verið félagar í Hagþenki í eitt ár og eru skuld- lausir við félagið. Einungis er heimilt að sækja um vegna ferða sem hafa verið farnar. Til úthlutunar eru allt að 2.000.000.-kr. Umsækjendur sækja um á vef Hagþenkis og nánari upplýsingar, úthlutunarreglur, umsóknareyðublöð eru á heimasíðu félagsins: www.hagthenkir.is Styrktarsjóður Richards P. Theodórs og Dóru Sigurjónsdóttur Styrktarsjóður Richards P. Theodórs og Dóru Sigurjóns- dóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er annars vegar að styrkja ungt, blint eða sjónskert fólk til mennta, og hins vegar menntun eða vísindastarf í þágu blindra og blinduvarna. Heimilt er að úthluta árlega úr sjóðnum allt að 2 milljónum króna. Umsóknir sendist rafrænt (eða á pappír) til Ingu Lísar Hauksdóttur ingaliso@landspitali.is Augndeild LSH, Eiríksgötu 37, 3.h., 101 Reykjavík, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Umsóknin skal í stuttu máli gera grein fyrir þeirri skólagöngu, menntun eða verkefni sem sótt er um, ásamt upplýsingum um umsækjanda, náms- og starfsferil og sjónskerðingu, ef við á. Umsóknarfrestur er til og með fimmtudagsins 15. september 2022. 20 ATVINNUBLAÐIÐ 20. ágúst 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.